Notendur geta birt myndskeið sín á Twitter Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2015 07:26 Nú geta notendur Twitter birt eigin myndskeið á Twitter. Vísir/Getty Notendur Twitter geta núna birt sín eigin myndskeið á samfélagsmiðlinum. Vonast stofnendur síðunnar til þess að þetta muni auka vinsældir hennar. Á vef Wall Street Journal segir að hægt sé að birta allt að 30 sekúndna löng myndskeið. Myndskeiðin birtast ekki sjálfkrafa þegar smellt er á þau. En þegar notandinn ýtir á play-takkann birtist stór mynd og myndskeiðið byrjar að rúlla. Wall Street Journal bendir á að Twitter hafi átt erfitt uppdráttar þangað til að notendum gafst möguleiki á því að birta ljósmyndir á vefnum. Það hafi aukið vinsældir hans og rennt enn einni stoðinni undir borgaralega blaðamennsku þar sem notendur gátu miðlað fréttum af stórum viðburðum. Í fyrstu hönnuðu þriðju aðilar ljósmyndaforrit til þess að deila á Twitter, eins og Twitpic. Árið 2011 gaf Twitter svo út sitt eigið innbyggða ljósmyndaforrit. Sú þjónusta hefur sífellt verið að þróast. Twitter hefur á liðnum árum tekið margvíslegum breytingum til þess að auka vinsældir vefjarins. Til dæmis hefur verið hægt að fella inn myndskeið á Twitter (e. embed) í mörg ár. Í fyrra byrjaði vefsíðan svo að þróa sig áfram í auglýsingum á myndskeiðum. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Notendur Twitter geta núna birt sín eigin myndskeið á samfélagsmiðlinum. Vonast stofnendur síðunnar til þess að þetta muni auka vinsældir hennar. Á vef Wall Street Journal segir að hægt sé að birta allt að 30 sekúndna löng myndskeið. Myndskeiðin birtast ekki sjálfkrafa þegar smellt er á þau. En þegar notandinn ýtir á play-takkann birtist stór mynd og myndskeiðið byrjar að rúlla. Wall Street Journal bendir á að Twitter hafi átt erfitt uppdráttar þangað til að notendum gafst möguleiki á því að birta ljósmyndir á vefnum. Það hafi aukið vinsældir hans og rennt enn einni stoðinni undir borgaralega blaðamennsku þar sem notendur gátu miðlað fréttum af stórum viðburðum. Í fyrstu hönnuðu þriðju aðilar ljósmyndaforrit til þess að deila á Twitter, eins og Twitpic. Árið 2011 gaf Twitter svo út sitt eigið innbyggða ljósmyndaforrit. Sú þjónusta hefur sífellt verið að þróast. Twitter hefur á liðnum árum tekið margvíslegum breytingum til þess að auka vinsældir vefjarins. Til dæmis hefur verið hægt að fella inn myndskeið á Twitter (e. embed) í mörg ár. Í fyrra byrjaði vefsíðan svo að þróa sig áfram í auglýsingum á myndskeiðum.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira