Svona hita stuðningsmenn Denver Broncos upp fyrir leiki 7. janúar 2016 12:00 Það er mikil upplifun að fara á leik í NFL-deildinni. Ekki bara út af leiknum sjálfum því upphitunin fyrir leiki í deildinni er einnig mikil upplifun. Það er löng hefð fyrir því í Bandaríkjunum að fyrir heimaleiki allra liða hittist fólk á bílastæðinu fyrir utan völlinn og gerir sér glaðan dag. Fólk mætir með grillin sín, stóla, borð og allt of mikið af mat og áfengi. Svo á fólk gæðastund. Leikur sér saman, borðar og horfir jafnvel á aðra leiki í sjónvarpinu. Stemningin er einstök og það er afar sérstök upplifun að labba um bílastæðin og finna grilllyktina út um allt. Henry Birgir Gunnarsson og Björgvin Harðarson skelltu sér á leik hjá Denver Broncos á dögunum. Spjölluðu við stuðningsmenn og fengu sér að borða að sjálfsögðu. Innslagið má sjá hér að ofan. NFL Tengdar fréttir Hlaupaleikurinn á undanhaldi í NFL-deildinni Það hefur verið talað um það síðustu ár að NFL-deildin sé orðin "kastdeild“ og hlaupaleikurinn sé á undanhaldi. Það sannaðist rækilega í vetur. 6. janúar 2016 14:30 Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Stuðningsmenn Buffalo þeir drukknustu í NFL-deildinni Menn mæla allt í Bandaríkjunum. Líka hversu drukknir áhorfendur eru á NFL-leikjum. 4. janúar 2016 22:30 Trump stríddi eiganda NY Jets Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 5. janúar 2016 17:00 Þrjú félög vilja komast til Los Angeles Þrjú félög í NFL-deildinni sóttu um það í gær að fá að færa félagið til Los Angeles. 5. janúar 2016 18:30 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Í beinni: Fiorentina - Inter | Skorar Albert í leik sem hófst í desember? Í beinni: Njarðvík - KR | Geta gestirnir teygt sig ofar? Í beinni: Keflavík - ÍR | Hvað breytist með brotthvarfi Péturs? Í beinni: Álftanes - Haukar | Hafnfirðingar á síðasta séns? Í beinni: Þór Þ. - Grindavík | Mikilvæg stig í boði Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira
Það er mikil upplifun að fara á leik í NFL-deildinni. Ekki bara út af leiknum sjálfum því upphitunin fyrir leiki í deildinni er einnig mikil upplifun. Það er löng hefð fyrir því í Bandaríkjunum að fyrir heimaleiki allra liða hittist fólk á bílastæðinu fyrir utan völlinn og gerir sér glaðan dag. Fólk mætir með grillin sín, stóla, borð og allt of mikið af mat og áfengi. Svo á fólk gæðastund. Leikur sér saman, borðar og horfir jafnvel á aðra leiki í sjónvarpinu. Stemningin er einstök og það er afar sérstök upplifun að labba um bílastæðin og finna grilllyktina út um allt. Henry Birgir Gunnarsson og Björgvin Harðarson skelltu sér á leik hjá Denver Broncos á dögunum. Spjölluðu við stuðningsmenn og fengu sér að borða að sjálfsögðu. Innslagið má sjá hér að ofan.
NFL Tengdar fréttir Hlaupaleikurinn á undanhaldi í NFL-deildinni Það hefur verið talað um það síðustu ár að NFL-deildin sé orðin "kastdeild“ og hlaupaleikurinn sé á undanhaldi. Það sannaðist rækilega í vetur. 6. janúar 2016 14:30 Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Stuðningsmenn Buffalo þeir drukknustu í NFL-deildinni Menn mæla allt í Bandaríkjunum. Líka hversu drukknir áhorfendur eru á NFL-leikjum. 4. janúar 2016 22:30 Trump stríddi eiganda NY Jets Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 5. janúar 2016 17:00 Þrjú félög vilja komast til Los Angeles Þrjú félög í NFL-deildinni sóttu um það í gær að fá að færa félagið til Los Angeles. 5. janúar 2016 18:30 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Í beinni: Fiorentina - Inter | Skorar Albert í leik sem hófst í desember? Í beinni: Njarðvík - KR | Geta gestirnir teygt sig ofar? Í beinni: Keflavík - ÍR | Hvað breytist með brotthvarfi Péturs? Í beinni: Álftanes - Haukar | Hafnfirðingar á síðasta séns? Í beinni: Þór Þ. - Grindavík | Mikilvæg stig í boði Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Sjá meira
Hlaupaleikurinn á undanhaldi í NFL-deildinni Það hefur verið talað um það síðustu ár að NFL-deildin sé orðin "kastdeild“ og hlaupaleikurinn sé á undanhaldi. Það sannaðist rækilega í vetur. 6. janúar 2016 14:30
Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00
Stuðningsmenn Buffalo þeir drukknustu í NFL-deildinni Menn mæla allt í Bandaríkjunum. Líka hversu drukknir áhorfendur eru á NFL-leikjum. 4. janúar 2016 22:30
Trump stríddi eiganda NY Jets Forsetaframbjóðandinn og milljarðamæringurinn Donald Trump gladdist er NY Jets komst ekki í úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 5. janúar 2016 17:00
Þrjú félög vilja komast til Los Angeles Þrjú félög í NFL-deildinni sóttu um það í gær að fá að færa félagið til Los Angeles. 5. janúar 2016 18:30