Lækkanir á mörkuðum víða um heim Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2016 23:28 Vísir/EPA Hlutabréf lækkuðu um allan heim á fyrsta degi viðskipta á árinu í dag. Útlit er fyrir að draga muni úr hagvexti í Kína og kom það söluskriðu af stað. Lækkunina í gær má rekja til minni framleiðslu, en gert var ráð fyrir í Kína. Greinendur segja tölurnar til marks um að hægja sé á öðru stærsta hagkerfi heims. Það leiddi til mikils offramboðs á mörkuðum, þar sem fjölmargir reyndu að selja hlutabréf sín. Kauphöllum í Kína var lokað vegna lækkunarinnar, sem leiddi til mikils taps í Evrópu og í Asíu. Um miðjan dag í hafði DOW vísitalan lækkað um 467 stig og var útlit fyrir einhvern versta dag hennar frá 1932, en hún rétti úr kútunum undir lok dags. Meðal annars vegna vegna deilna Sádi-Arabíu og Íran sem leiddi til hækkunar á olíuverði. Sérfræðingar í Kína búast við frekari vandræðum þegar markaði opna aftur, en Kína kaupir gífurlegt magn af hráefnum og orku frá öðrum ríkjum. Þá hafa framleiðendur bundið miklar vonir við sífellt stækkandi miðstétt Kína, en þær vonir eru bundnar við áframhaldandi efnahagsvöxt þar í landi. Hér heima hækkaði úrvalsvísitalan þó um tæpt prósentustig. Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hlutabréf lækkuðu um allan heim á fyrsta degi viðskipta á árinu í dag. Útlit er fyrir að draga muni úr hagvexti í Kína og kom það söluskriðu af stað. Lækkunina í gær má rekja til minni framleiðslu, en gert var ráð fyrir í Kína. Greinendur segja tölurnar til marks um að hægja sé á öðru stærsta hagkerfi heims. Það leiddi til mikils offramboðs á mörkuðum, þar sem fjölmargir reyndu að selja hlutabréf sín. Kauphöllum í Kína var lokað vegna lækkunarinnar, sem leiddi til mikils taps í Evrópu og í Asíu. Um miðjan dag í hafði DOW vísitalan lækkað um 467 stig og var útlit fyrir einhvern versta dag hennar frá 1932, en hún rétti úr kútunum undir lok dags. Meðal annars vegna vegna deilna Sádi-Arabíu og Íran sem leiddi til hækkunar á olíuverði. Sérfræðingar í Kína búast við frekari vandræðum þegar markaði opna aftur, en Kína kaupir gífurlegt magn af hráefnum og orku frá öðrum ríkjum. Þá hafa framleiðendur bundið miklar vonir við sífellt stækkandi miðstétt Kína, en þær vonir eru bundnar við áframhaldandi efnahagsvöxt þar í landi. Hér heima hækkaði úrvalsvísitalan þó um tæpt prósentustig.
Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira