Bandarísk yfirvöld lögsækja Volkswagen Atli Ísleifsson skrifar 4. janúar 2016 19:42 Hneykslið hefur haft talsverð áhrif á sölu á Volkswagen-bílum. Vísir/AFP Bandarísk yfirvöld hafa lögsótt þýska bílarisann Volkswagen í tengslum við útblásturshneykslið sem upp kom í haust. Forsvarsmenn Volkswagen viðurkenndu á síðasta ári að hafa komið fyrir sérstökum búnaði í 11 milljónum bíla sem dró úr útblæstri bílsins þegar verið var að mæla útblástur. Hneykslið hefur haft talsverð áhrif á sölu á Volkswagen-bílum frá því að upp komst um svindlið og hefur fyrirtækið eyrnamerkt fleiri milljarða evra til að geta greitt mögulegar skaðabætur.Í frétt BBC kemur fram að dómstóll í Detroit taki málið til meðferðar, en kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). Í kærunni er Volkswagen sakað um að hafa brotið gegn lögum með því að selja bíla ólíkum þeim sem hlotið höfðu samþykki af stofnuninni. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. 23. desember 2015 11:16 Bílasala í Evrópu jókst um 14% í nóvember Sala hefur aukist í 27 mánuði í röð í álfunni. 15. desember 2015 11:26 Hverfa dísilbílar í Bandaríkjunum, Japan og Kína? Var áður aðeins 1-3% af heildarsölunni en gæti horfið alveg. 4. janúar 2016 14:40 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa lögsótt þýska bílarisann Volkswagen í tengslum við útblásturshneykslið sem upp kom í haust. Forsvarsmenn Volkswagen viðurkenndu á síðasta ári að hafa komið fyrir sérstökum búnaði í 11 milljónum bíla sem dró úr útblæstri bílsins þegar verið var að mæla útblástur. Hneykslið hefur haft talsverð áhrif á sölu á Volkswagen-bílum frá því að upp komst um svindlið og hefur fyrirtækið eyrnamerkt fleiri milljarða evra til að geta greitt mögulegar skaðabætur.Í frétt BBC kemur fram að dómstóll í Detroit taki málið til meðferðar, en kæran var lögð fram fyrir hönd Umhverfismálastofnunar Bandaríkjanna (EPA). Í kærunni er Volkswagen sakað um að hafa brotið gegn lögum með því að selja bíla ólíkum þeim sem hlotið höfðu samþykki af stofnuninni.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. 23. desember 2015 11:16 Bílasala í Evrópu jókst um 14% í nóvember Sala hefur aukist í 27 mánuði í röð í álfunni. 15. desember 2015 11:26 Hverfa dísilbílar í Bandaríkjunum, Japan og Kína? Var áður aðeins 1-3% af heildarsölunni en gæti horfið alveg. 4. janúar 2016 14:40 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13
Volkswagen hættir notkun slagorðsins “Das Auto” Þykir of hrokafullt og Volkswagen vill sýna auðmýkt. 23. desember 2015 11:16
Bílasala í Evrópu jókst um 14% í nóvember Sala hefur aukist í 27 mánuði í röð í álfunni. 15. desember 2015 11:26
Hverfa dísilbílar í Bandaríkjunum, Japan og Kína? Var áður aðeins 1-3% af heildarsölunni en gæti horfið alveg. 4. janúar 2016 14:40
Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45