Marel hagnaðist um átta milljarða króna árið 2015 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2016 19:21 Árni Oddur Þórðarson er forstjóri Marel. vísir/valli Marel hagnaðist um 56,7 milljónir evra, rúmlega átta milljarða króna, á síðasta ári. Það er nærri fimmfalt meiri hagnaður heldur en árið 2014. Þetta er meðal þess sem kemur fram í uppgjöri fyrirtækisins fyrir síðasta ársfjórðung síðasta árs en uppgjörið var birt í kvöld. Tekjur Marel á fjórða ársfjórðungi ársins 2015 námu 201,9 milljónum evra sem samsvarar rúmlega 28,8 milljörðum íslenskra króna. Tekjurnar eru tæplega tveimur milljónum evra meiri en á sama tímabili árið 2014. Afkoma fyrirtækisins, áður en tekið er tillit til vaxtagreiðslna og vaxtatekna, skattgreiðslna og afskrifta, var jákvæð upp á þrjátíu milljónir evra. Hagnaður ársfjórðungsins nam 9,9 milljónum evra, rúmlega 1,4 milljörðum króna, sem er ríflega þrefalt meiri hagnaður en á sama tímabili árið 2014. „2015 var frábært ár fyrir Marel. Tveggja ára áætlun okkar um einfaldara og skilvirkara Marel hefur nú runnið sitt skeið og skilað miklum árangri, sem m.a. má sjá í hagræðingu á vöruframboði og framleiðslu-einingum félagsins auk þess sem reksturinn hefur verið straumlínulagaður,“ segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, í tilkyningu frá fyrirtækinu. Á árinu gekk fyrirtækið meðal annars frá kaupum á fyrirtækinu MPS sem sérhæfir sig í framleiðslu véla fyrir fyrstu stig kjötvinnslu. Með kaupunum styrkti Marel stöðu sína sem leiðandi framleiðandi á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á kjúklingi, kjöti og fiski. „Skrefin sem við tökum nú í kjötvinnslunni eru um margt lík þeim sem tekin voru fyrir átta árum í kjúklingavinnslu með yfirtöku Marel á Stork. Við væntum þess að yfirtakan á MPS muni auka hag viðskiptavina og hluthafa félagsins líkt og yfirtakan á Stork hefur gert,“ segir Árni Þórður. Útdrátt úr árfjórðungsuppgjörinu á íslensku má finna hér en hægt er að skoða það í heild sinni á ensku með því að smella hér. Tengdar fréttir Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. 30. desember 2015 10:00 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Marel undirritar kaup á MPS meat processing system "Kaupin styðja við framboð Marel á heildarlausnum í kjötvinnslu.“ 21. nóvember 2015 13:14 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Marel hagnaðist um 56,7 milljónir evra, rúmlega átta milljarða króna, á síðasta ári. Það er nærri fimmfalt meiri hagnaður heldur en árið 2014. Þetta er meðal þess sem kemur fram í uppgjöri fyrirtækisins fyrir síðasta ársfjórðung síðasta árs en uppgjörið var birt í kvöld. Tekjur Marel á fjórða ársfjórðungi ársins 2015 námu 201,9 milljónum evra sem samsvarar rúmlega 28,8 milljörðum íslenskra króna. Tekjurnar eru tæplega tveimur milljónum evra meiri en á sama tímabili árið 2014. Afkoma fyrirtækisins, áður en tekið er tillit til vaxtagreiðslna og vaxtatekna, skattgreiðslna og afskrifta, var jákvæð upp á þrjátíu milljónir evra. Hagnaður ársfjórðungsins nam 9,9 milljónum evra, rúmlega 1,4 milljörðum króna, sem er ríflega þrefalt meiri hagnaður en á sama tímabili árið 2014. „2015 var frábært ár fyrir Marel. Tveggja ára áætlun okkar um einfaldara og skilvirkara Marel hefur nú runnið sitt skeið og skilað miklum árangri, sem m.a. má sjá í hagræðingu á vöruframboði og framleiðslu-einingum félagsins auk þess sem reksturinn hefur verið straumlínulagaður,“ segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, í tilkyningu frá fyrirtækinu. Á árinu gekk fyrirtækið meðal annars frá kaupum á fyrirtækinu MPS sem sérhæfir sig í framleiðslu véla fyrir fyrstu stig kjötvinnslu. Með kaupunum styrkti Marel stöðu sína sem leiðandi framleiðandi á háþróuðum búnaði og kerfum til vinnslu á kjúklingi, kjöti og fiski. „Skrefin sem við tökum nú í kjötvinnslunni eru um margt lík þeim sem tekin voru fyrir átta árum í kjúklingavinnslu með yfirtöku Marel á Stork. Við væntum þess að yfirtakan á MPS muni auka hag viðskiptavina og hluthafa félagsins líkt og yfirtakan á Stork hefur gert,“ segir Árni Þórður. Útdrátt úr árfjórðungsuppgjörinu á íslensku má finna hér en hægt er að skoða það í heild sinni á ensku með því að smella hér.
Tengdar fréttir Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. 30. desember 2015 10:00 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Marel undirritar kaup á MPS meat processing system "Kaupin styðja við framboð Marel á heildarlausnum í kjötvinnslu.“ 21. nóvember 2015 13:14 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. 30. desember 2015 10:00
Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00
Marel undirritar kaup á MPS meat processing system "Kaupin styðja við framboð Marel á heildarlausnum í kjötvinnslu.“ 21. nóvember 2015 13:14