Trump gegn X-Men í nýrri stiklu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2016 14:46 Donald Trump kemur í stað Apocalypse sem illmennið sem berst gegn X-Men Mynd/Skjáskot Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, er umdeildur í meira lagi. Sitt sýnist hverjum um ummæli og fyrirætlanir auðkýfingsins en líklega er það óumdeilt að hann yrði nokkuð öflugt illmenni í X-Men heiminum. Max Godrich sér það í minnsta fyrir sér og hefur blandað saman fréttamyndum og nýjustu stiklum úr nýju X-Men myndinni til þess að búa til stiklu. Þar kemur Donald Trump í stað Apocalypse sem mun vera höfuðandstæðingur X-Men í X-Men: Apocalypse sem væntanleg er í bíó í sumar. Miðað við frammistöðu Trump í stiklunni er ljóst að fari forsetaframboð hans í hundana eigi hann greinilega framtíð fyrir sér í kvikmyndunum.Trump: ApocalypseThis election year, the X-Men will face their greatest threat... Donald Trump.Posted by Max Goodrich on Sunday, 28 February 2016 Bíó og sjónvarp Donald Trump Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, er umdeildur í meira lagi. Sitt sýnist hverjum um ummæli og fyrirætlanir auðkýfingsins en líklega er það óumdeilt að hann yrði nokkuð öflugt illmenni í X-Men heiminum. Max Godrich sér það í minnsta fyrir sér og hefur blandað saman fréttamyndum og nýjustu stiklum úr nýju X-Men myndinni til þess að búa til stiklu. Þar kemur Donald Trump í stað Apocalypse sem mun vera höfuðandstæðingur X-Men í X-Men: Apocalypse sem væntanleg er í bíó í sumar. Miðað við frammistöðu Trump í stiklunni er ljóst að fari forsetaframboð hans í hundana eigi hann greinilega framtíð fyrir sér í kvikmyndunum.Trump: ApocalypseThis election year, the X-Men will face their greatest threat... Donald Trump.Posted by Max Goodrich on Sunday, 28 February 2016
Bíó og sjónvarp Donald Trump Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira