Tæplega helmingur Breta óánægður í starfi Sæunn Gísladóttir skrifar 23. mars 2016 13:50 Einungis tíu prósent Breta segjast vlija eiga samskipti við samstarfsfólk sitt. Vísir/Getty Breskt starfsfólk er með því óhamingjusamasta í Evrópu. Samkvæmt nýrri könnun frá tölvufyrirtækinu Qualtrics sögðust 45 prósent Breta vera óánægðir í starfinu sínu, og einungis tíu prósent sögðust vlija eiga samskipti við samstarfsfólk sitt. Bretar meta það sem að þeir séu afkastalitlir 36 prósent af vinnutíma sínum. Þjóðverjar telja sig hins vegar mjög afkastamikla í vinnunni. Samkvæmt könnunninni sem náði til starfsmanna í fjórtán löndum eru Þjóðverjar afkastamestir og eru Frakkar ánægðastir í vinnunni. Sextíu og átta prósent Frakka sögðust ánægðir með lengd vinnuviku sinnar, en þeir vinna að meðaltali 35 tíma vinnuviku. Tveir þriðju Þjóðverja sögðust einnig ánægðir með vinnutímann sinn. Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breskt starfsfólk er með því óhamingjusamasta í Evrópu. Samkvæmt nýrri könnun frá tölvufyrirtækinu Qualtrics sögðust 45 prósent Breta vera óánægðir í starfinu sínu, og einungis tíu prósent sögðust vlija eiga samskipti við samstarfsfólk sitt. Bretar meta það sem að þeir séu afkastalitlir 36 prósent af vinnutíma sínum. Þjóðverjar telja sig hins vegar mjög afkastamikla í vinnunni. Samkvæmt könnunninni sem náði til starfsmanna í fjórtán löndum eru Þjóðverjar afkastamestir og eru Frakkar ánægðastir í vinnunni. Sextíu og átta prósent Frakka sögðust ánægðir með lengd vinnuviku sinnar, en þeir vinna að meðaltali 35 tíma vinnuviku. Tveir þriðju Þjóðverja sögðust einnig ánægðir með vinnutímann sinn.
Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira