Panama ætlar að auka gegnsæi Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2016 07:56 Juan Carlos Varela, forseti Panama. Vísir/AFP Yfirvöld Panama ætla að stofna alþjóðlegt ráð sem á að vinna að því að auka gegnsæi varðandi svokölluð aflandsfélög sem rekin eru þar í landi. Leki Panamaskjalanna hefur leitt í ljós að lögmannastofan Mossack Fonseca hjálpaði skjólstæðingum sínum að svíkja undan sköttum og komast hjá viðskiptaþvingunum. Nokkur ríki rannsaka nú mögulega glæpi borgara sinna samkvæmt BBC. Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti stofnun ráðsins í nótt og sagði hann að yfirvöld Panama myndu vinna með rannsakendum annarra ríkja. Áðurnefnt ráð yrði skipað sérfræðingum frá Panama og öðrum ríkjum og myndi það stinga upp á leiðum sem ríkið gæti farið til að auka gegnsæi fjármála- og dómskerfis Panama. Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48 Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56 Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00 Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56 Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Yfirvöld Panama ætla að stofna alþjóðlegt ráð sem á að vinna að því að auka gegnsæi varðandi svokölluð aflandsfélög sem rekin eru þar í landi. Leki Panamaskjalanna hefur leitt í ljós að lögmannastofan Mossack Fonseca hjálpaði skjólstæðingum sínum að svíkja undan sköttum og komast hjá viðskiptaþvingunum. Nokkur ríki rannsaka nú mögulega glæpi borgara sinna samkvæmt BBC. Juan Carlos Varela, forseti Panama, tilkynnti stofnun ráðsins í nótt og sagði hann að yfirvöld Panama myndu vinna með rannsakendum annarra ríkja. Áðurnefnt ráð yrði skipað sérfræðingum frá Panama og öðrum ríkjum og myndi það stinga upp á leiðum sem ríkið gæti farið til að auka gegnsæi fjármála- og dómskerfis Panama.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48 Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56 Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00 Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00 Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00 Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56 Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58
Nýi Landsbankinn segist ekki hafa veitt ráðgjöf við stofnun aflandsfélaga Landsbankinn í Lúxemborg, dótturfélag gamla Landsbankans, tók þátt í stofnun fjölda félaga í skattaskjólum. 4. apríl 2016 15:48
Mossack Fonseca segjast hafa verið hakkaðir Lögmannastofan hefur tilkynnt tölvuárás til ríkissaksóknara Panama. 6. apríl 2016 08:56
Borgarskjalavörður: Fólk á ekki rétt á að sjá Panama-skjölin Um er að ræða gagnastuld, en ekki gagnaleka hjá Mossack Fonseca í Panama, áréttar borgarskjalavörður. Segist í prinsippi á móti því að farið sé í gögn með ólöglegum hætti. 7. apríl 2016 07:00
Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum 5. apríl 2016 06:00
Cameron beittur þrýstingi til að taka á skattaskjólum David Cameron hefur áður talað um að beita sér gegn skattaskjólum. 6. apríl 2016 09:00
Umsvif Mossack Fonseca eru gríðarleg Lögmannsstofan sem er miðpunktur stærsta gagnaleka sögunnar hefur stofnað um 300 þúsund aflandsfélög fyrir viðskiptavini sína. 4. apríl 2016 10:56