Tesla á fjórar milljónir Sæunn Gísladóttir skrifar 1. apríl 2016 07:11 Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur kynnt nýjan bíl sinn Model 3, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu. Bíllinn er sá ódýrasti úr smiðju framleiðandans fram að þessu og kostar 35 þúsund dollara, jafnvirði 4,3 milljóna íslenskra króna. Samkvæmt frétt BBC um málið mun fimm sæta bíllinn komast að minnsta kosti 346 kílómetra eftir hverja hleðslu. Yfir 115 þúsund bílar voru pantaðir í forsölu. Markmiðið er að framleiða fimm hundruð þúsund eintök á ári þegar framleiðslan er komin vel af stað. Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir bílinn. Tengdar fréttir 100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3 Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga. 29. mars 2016 09:26 Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3. mars 2016 13:05 Tesla býður til frumsýningar Tesla Model 3 Á að verða helmingi ódýrari en Tesla Model S. 4. mars 2016 09:06 Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur kynnt nýjan bíl sinn Model 3, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu. Bíllinn er sá ódýrasti úr smiðju framleiðandans fram að þessu og kostar 35 þúsund dollara, jafnvirði 4,3 milljóna íslenskra króna. Samkvæmt frétt BBC um málið mun fimm sæta bíllinn komast að minnsta kosti 346 kílómetra eftir hverja hleðslu. Yfir 115 þúsund bílar voru pantaðir í forsölu. Markmiðið er að framleiða fimm hundruð þúsund eintök á ári þegar framleiðslan er komin vel af stað. Fyrstu Model 3 bílarnir eru væntanlegir til afhendingar í lok árs 2017. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir bílinn.
Tengdar fréttir 100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3 Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga. 29. mars 2016 09:26 Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3. mars 2016 13:05 Tesla býður til frumsýningar Tesla Model 3 Á að verða helmingi ódýrari en Tesla Model S. 4. mars 2016 09:06 Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3 Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga. 29. mars 2016 09:26
Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Citron Research spáir því að hlutabréfaverð Tesla muni falla um 46 prósent á árinu. 3. mars 2016 13:05
Tesla býður til frumsýningar Tesla Model 3 Á að verða helmingi ódýrari en Tesla Model S. 4. mars 2016 09:06