Apple ekki með einkarétt á vörumerkinu iPhone í Kína Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. maí 2016 08:12 iPhone eða IPHONE? vísir/getty Bandaríska fyrirtækið Apple tapaði á dögunum dómsmáli í Kína sem sneri að því hvort að fyrirtæki þar í landi mætti halda áfram að selja handtöskur og annan varning úr leðri undir nafninu „iPhone.“ Skemmst er frá því að Apple tapaði málinu og kínverska fyrirtækið má halda áfram að merkja vörur sínar með nafni símans en rithátturinn er annar, „IPHONE.“ Málið kom fyrst til kasta kínverskra yfirvalda árið 2012 þegar Apple fór með málið til kínversku einkaleyfisstofunnar. Ekki var fallist á málatilbúnað Apple þar svo fyrirtækið fór með málið fyrir dóm. Niðurstaða dómsins var sem áður segir sú að Apple geti ekki átt einkarétt á vörumerkinu „iPhone“ í Kína þar sem fyrirtækið gat ekki sannað að mati dómsins að það hefði verið vel þekkt merki í landinu þegar kínverska fyrirtækið sótti um sína vörumerkjaskráningu árið 2007. iPhone fór í sölu í Kína árið 2009 en um ári síðar fór kínverska fyrirtækið að merka vöruru sínar með nafninu „IPHONE.“ Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríska fyrirtækið Apple tapaði á dögunum dómsmáli í Kína sem sneri að því hvort að fyrirtæki þar í landi mætti halda áfram að selja handtöskur og annan varning úr leðri undir nafninu „iPhone.“ Skemmst er frá því að Apple tapaði málinu og kínverska fyrirtækið má halda áfram að merkja vörur sínar með nafni símans en rithátturinn er annar, „IPHONE.“ Málið kom fyrst til kasta kínverskra yfirvalda árið 2012 þegar Apple fór með málið til kínversku einkaleyfisstofunnar. Ekki var fallist á málatilbúnað Apple þar svo fyrirtækið fór með málið fyrir dóm. Niðurstaða dómsins var sem áður segir sú að Apple geti ekki átt einkarétt á vörumerkinu „iPhone“ í Kína þar sem fyrirtækið gat ekki sannað að mati dómsins að það hefði verið vel þekkt merki í landinu þegar kínverska fyrirtækið sótti um sína vörumerkjaskráningu árið 2007. iPhone fór í sölu í Kína árið 2009 en um ári síðar fór kínverska fyrirtækið að merka vöruru sínar með nafninu „IPHONE.“
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira