Hilmar Örn með Íslandsmet pilta á móti í Flórída Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 20:16 Hilmar Örn Jónsson Vísir/Andri Marinó Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju. Með árangrinum bætti Hilmar Örn Íslandsmetið í flokki 20-22 ára, en fyrra met átti Bergur Ingi Pétursson sem einnig keppti fyrir FH og var það met 70,30 metrar sett árið 2007. Hilmar Örn er nú kominn í annað sætið á afrekaskrá FRI frá upphafi. Árangur Hilmars Arnar er einnig skólamet hjá University of Virginia og vallarmet í Tallahassee í Flórida þar sem mótið fer fram, en Hilmar Örn er á sínu fyrsta keppnisári með háskólanum. Árangurinn lofar góðu fyrir framhaldið en Íslandsmetið í karlaflokki, sem einnig er í eigu Bergs Inga frá 2008, er 74,48m. Lágmarkið á EM sem fram fer í Amsterdam í sumar er 73,50 metrar. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00 Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40 Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00 Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju. Með árangrinum bætti Hilmar Örn Íslandsmetið í flokki 20-22 ára, en fyrra met átti Bergur Ingi Pétursson sem einnig keppti fyrir FH og var það met 70,30 metrar sett árið 2007. Hilmar Örn er nú kominn í annað sætið á afrekaskrá FRI frá upphafi. Árangur Hilmars Arnar er einnig skólamet hjá University of Virginia og vallarmet í Tallahassee í Flórida þar sem mótið fer fram, en Hilmar Örn er á sínu fyrsta keppnisári með háskólanum. Árangurinn lofar góðu fyrir framhaldið en Íslandsmetið í karlaflokki, sem einnig er í eigu Bergs Inga frá 2008, er 74,48m. Lágmarkið á EM sem fram fer í Amsterdam í sumar er 73,50 metrar.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00 Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40 Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00 Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00
Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40
Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00
Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00