Risafjárfesting Apple í erkióvini Uber í Kína Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. maí 2016 09:02 Tim Cook, forstjóri Apple, segir að fjárfestingin muni gera Apple kleyft að öðlast betri skilning á kínverska markaðinum V'isir/Getty Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fjárfest fyrir um einn milljarð dollara í Didi Chuxing, leigubílafyrirtæki sem er helsti keppinautur leigubílafyrirtækisins Uber í Kína. Tim Cook, forstjóri Apple, segir að fjárfestingin muni gera Apple kleyft að öðlast betri skilning á kínverska markaðinum. Didi Chuxing segist vera með um 87 prósent markaðshlutdeild á kínverska leigubílamarkaðinum og bjóði upp á um ellefu milljón ferðir á hverjum degi. Uber hefur lengi reynt að brjótast inn á kínverska markaðinn og hefur það eytt gríðarlegum upphæðum til þess að ná fótfestu en samkeppnin við Didi Chuxing hefur reynst erfið.Hvernig virka Uber og Didi Chuxing?Starfsemi fyrirækjanna er í grunninn samskonar hefðbundinni leigubílaþjónustu; þeir sem þurfa að komast frá einum stað til annars panta leigubíl sem síðan er greitt fyrir. Munurinn felst fyrst og fremst í því að ekki er pantað í gegnum hefðbundið símaver heldur í gegnum app þar sem notandinn getur valið þann bíl sem staðsettur er næst viðkomandi. Greiðsla fyrir aksturinn fer einnig fram í gegnum appið. Fyrirtækin bjóða upp á mismunandi þjónustur; allt frá einskonar lággjaldaþjónustu þar sem venjulegir, ómerktir bílar eru notaðir til lúxusþjónustu þar sem viðskiptavinir eru sóttir á eðalvögnum. Hefur Uber gengið vel í Kína að laða til sín viðskiptavini sem sækjast eftir lúxusþjónustunni en Didi Chuxing er mun vinsælli meðal þeirra sem sækjast eftir lággjaldaþjónustinni. Tengdar fréttir Leigubílstjórar í Budapest mótmæla Uber með lokun brúar Einnig þreyttir á svokölluðum “hýenum” sem ekki eru með leyfi til leigubílaaksturs. 4. maí 2016 11:00 Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um 12 milljón farþega eða ökumenn Þetta kemur fram í nýrri skýrslu. 13. apríl 2016 22:47 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fjárfest fyrir um einn milljarð dollara í Didi Chuxing, leigubílafyrirtæki sem er helsti keppinautur leigubílafyrirtækisins Uber í Kína. Tim Cook, forstjóri Apple, segir að fjárfestingin muni gera Apple kleyft að öðlast betri skilning á kínverska markaðinum. Didi Chuxing segist vera með um 87 prósent markaðshlutdeild á kínverska leigubílamarkaðinum og bjóði upp á um ellefu milljón ferðir á hverjum degi. Uber hefur lengi reynt að brjótast inn á kínverska markaðinn og hefur það eytt gríðarlegum upphæðum til þess að ná fótfestu en samkeppnin við Didi Chuxing hefur reynst erfið.Hvernig virka Uber og Didi Chuxing?Starfsemi fyrirækjanna er í grunninn samskonar hefðbundinni leigubílaþjónustu; þeir sem þurfa að komast frá einum stað til annars panta leigubíl sem síðan er greitt fyrir. Munurinn felst fyrst og fremst í því að ekki er pantað í gegnum hefðbundið símaver heldur í gegnum app þar sem notandinn getur valið þann bíl sem staðsettur er næst viðkomandi. Greiðsla fyrir aksturinn fer einnig fram í gegnum appið. Fyrirtækin bjóða upp á mismunandi þjónustur; allt frá einskonar lággjaldaþjónustu þar sem venjulegir, ómerktir bílar eru notaðir til lúxusþjónustu þar sem viðskiptavinir eru sóttir á eðalvögnum. Hefur Uber gengið vel í Kína að laða til sín viðskiptavini sem sækjast eftir lúxusþjónustunni en Didi Chuxing er mun vinsælli meðal þeirra sem sækjast eftir lággjaldaþjónustinni.
Tengdar fréttir Leigubílstjórar í Budapest mótmæla Uber með lokun brúar Einnig þreyttir á svokölluðum “hýenum” sem ekki eru með leyfi til leigubílaaksturs. 4. maí 2016 11:00 Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um 12 milljón farþega eða ökumenn Þetta kemur fram í nýrri skýrslu. 13. apríl 2016 22:47 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Leigubílstjórar í Budapest mótmæla Uber með lokun brúar Einnig þreyttir á svokölluðum “hýenum” sem ekki eru með leyfi til leigubílaaksturs. 4. maí 2016 11:00
Uber afhenti yfirvöldum upplýsingar um 12 milljón farþega eða ökumenn Þetta kemur fram í nýrri skýrslu. 13. apríl 2016 22:47
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent