Facebook gerir breytingar Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2016 10:17 Mark Zuckerberg. Vísir/EPA Facebook ætlar að gera breytingar á Trending topics svæði samfélagsmiðilsins. Það verður gert þrátt fyrir að innri rannsókn fyrirtækisins hafi ekki fundið pólitíska slagsíðu eftir ásakanir um að starfsmenn Facebook handveldu fréttir til að sýna á svæðinu. Í tilkynningu frá Facebook segir að stjórnendur verði þjálfaðir betur og að þeim verði sett betri viðmið. Fyrrum verktaki hjá fyrirtækinu sakaði þá um að gefa fréttum um málefni hægri sinnaðra í Bandaríkjunum ekki pláss á svæðinu. Öldungaþingmenn Repúblikana kröfðust þess að Facebook útskýrði mál sitt. Þá fundaði Mark Zuckerberg með rúmlega tólf leiðtogum Repúblikana og fjölmiðlamönnum um málið í síðustu viku. Facebook Tengdar fréttir Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30 Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Facebook ætlar að gera breytingar á Trending topics svæði samfélagsmiðilsins. Það verður gert þrátt fyrir að innri rannsókn fyrirtækisins hafi ekki fundið pólitíska slagsíðu eftir ásakanir um að starfsmenn Facebook handveldu fréttir til að sýna á svæðinu. Í tilkynningu frá Facebook segir að stjórnendur verði þjálfaðir betur og að þeim verði sett betri viðmið. Fyrrum verktaki hjá fyrirtækinu sakaði þá um að gefa fréttum um málefni hægri sinnaðra í Bandaríkjunum ekki pláss á svæðinu. Öldungaþingmenn Repúblikana kröfðust þess að Facebook útskýrði mál sitt. Þá fundaði Mark Zuckerberg með rúmlega tólf leiðtogum Repúblikana og fjölmiðlamönnum um málið í síðustu viku.
Facebook Tengdar fréttir Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30 Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30
Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32