Táningar hverfa af Tinder Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júní 2016 00:06 Táningar geta kvatt vini sína á Tinder yfir helgina en í næstu viku er gamanið búið. Vísir/Getty Stefnumótasmáforritið Tinder hefur ákveðið að banna notendur á táningsaldri. Smáforritið hefur notið mikilla vinsælda síðan það var fyrst kynnt til sögunnar árið 2012. Tinder er, fyrir þá sem ekki þekkja, stefnumótaforrit þar sem notandi getur sýnt áhuga sinn á öðrum notanda. Þó mun hinn aðilinn aldrei vita af áhuganum nema sá hinn sami lýsi einnig yfir áhuga á móti. Eftir að báðir hafa lýst yfir áhuga geta þeir spjallað saman og í kjölfarið mælt sér mót. Þangað til nú hafa táningar á aldrinum þrettán til sautján ára getað nýtt sér smáforritið. Táningarnir gátu spjallað við fólk á aldursbilinu þrettán til sautján. Nú hefur Tinder ákveðið að taka fyrir þetta og kveður það vera vegna ábyrgðarskyldu sinnar. Tinder er að ganga í gegnum mat núna á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins og telja stjórnendur þetta vera rétta skrefið til framtíðar. Notendur á táningsaldri eru um þrjú prósent allra notenda smáforritsins. Breytingin tekur gildi í næstu viku. Tengdar fréttir Er Tinder snilld? Taktu þátt í könnun Glamour um Tinder! 18. maí 2016 20:00 Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stefnumótasmáforritið Tinder hefur ákveðið að banna notendur á táningsaldri. Smáforritið hefur notið mikilla vinsælda síðan það var fyrst kynnt til sögunnar árið 2012. Tinder er, fyrir þá sem ekki þekkja, stefnumótaforrit þar sem notandi getur sýnt áhuga sinn á öðrum notanda. Þó mun hinn aðilinn aldrei vita af áhuganum nema sá hinn sami lýsi einnig yfir áhuga á móti. Eftir að báðir hafa lýst yfir áhuga geta þeir spjallað saman og í kjölfarið mælt sér mót. Þangað til nú hafa táningar á aldrinum þrettán til sautján ára getað nýtt sér smáforritið. Táningarnir gátu spjallað við fólk á aldursbilinu þrettán til sautján. Nú hefur Tinder ákveðið að taka fyrir þetta og kveður það vera vegna ábyrgðarskyldu sinnar. Tinder er að ganga í gegnum mat núna á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins og telja stjórnendur þetta vera rétta skrefið til framtíðar. Notendur á táningsaldri eru um þrjú prósent allra notenda smáforritsins. Breytingin tekur gildi í næstu viku.
Tengdar fréttir Er Tinder snilld? Taktu þátt í könnun Glamour um Tinder! 18. maí 2016 20:00 Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent