Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð í 18. sæti í undanúrslitum í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam.
Arna Stefanía hljóp í riðli tvö og fór mjög vel af stað. Hún virtist þó þreytast þegar tvær grindur voru eftir og missti fjóra keppendur fram úr sér og varð síðust í riðlinum á 57,24 sem er 10 sekúndubrotum frá besta tíma hennar sem hún náði í undanrásum.
Þessi tími hefði dugað henni í fjórða sæti í fyrsta riðli og sjötta í þriðja en hún virtist hafa farið aðeins of geyst af stað til að halda hlaupið út.
Frábær árangur engu að síður hjá Örnu Stefaníu á hennar fyrsta stórmóti og dýrmæt reynsla fyrir framhaldið.
Arna Stefanía 10 sekúndubrotum frá sínu best
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn