Þessi urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 17:22 Vigdís Jónsdóttir úr FH setti mótsmet í sleggjukasti Vísir/Pjetur Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Ármenningurinn Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull í dag og þar með þrjú samtals á mótinu. Hún var sú eina sem vann tvö gull í einstaklingsgreinum á seinni degi mótsins. Ásdís Hjálmsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi en Vigdís Jónsdóttir úr FH setti einnig mótsmet í sleggjukasti. ÍR vann flest gull í dag eða níu en FH-ingar unnu sjö þar af voru tvö boðhlaup. Hér fyrir neðan má sjá alla Íslandmeistara dagsins.Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum íþróttum: - Konur - Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH í 200 metra hlaupi - 24,21 sekúndur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 1:02,90 mínúta Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR í 3000 metra hlaupi - 10:43,17 mínútur María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH í hástökki - 1,66 metrar Vilborg María Loftsdóttir úr ÍR í þrístökki - 11,36 metrar Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kringlukasti - 48,96 metrar Vigdís Jónsdóttir úr FH í sleggjukasti - 57,11 metrar (mótsmet) Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kúluvarpi - 16,07 metrar (mótsmet) Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup kvenna - 3:56,06 mínútur - Karlar - Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH í 200 metra hlaupi - 21,48 sekúndur Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 52,70 sekúndur Kristinn Þór Kristinsson úr HSK/Selfoss í 800 metra hlaupi - 1:54,91 mínúta Hlynur Andrésson úr ÍR í 5000 metra hlaupi - 15:26,39 mínútur Krister Blær Jónsson úr ÍR í stangarstökki - 4,62 metrar Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR í þrístökki - 13,54 metrar Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR í kúluvarpi - 17,28 metrar Hilmar Örn Jónsson úr FH í sleggjukasti - 68,33 metrar Guðni Valur Guðnason úr ÍR í kringlukasti - 56,83 metrar Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup karla - 3:27,88 mínúturÍslandsmeistaratitlar eftir félögum í dag: ÍR - 9 gull 3 hjá konum, 6 hjá körlum FH - 7 gull 3 hjá konum, 2 hjá körlum, 2 í boðhlaupum Ármann - 2 gull 2 hjá konum, 0 hjá körlum HSK/Selfoss - x gull 0 hjá konum, 1 hjá körlum Frjálsar íþróttir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
Níu karlar og sjö konur urðu Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum í dag á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Ármenningurinn Ásdís Hjálmsdóttir vann tvö gull í dag og þar með þrjú samtals á mótinu. Hún var sú eina sem vann tvö gull í einstaklingsgreinum á seinni degi mótsins. Ásdís Hjálmsdóttir setti mótsmet í kúluvarpi en Vigdís Jónsdóttir úr FH setti einnig mótsmet í sleggjukasti. ÍR vann flest gull í dag eða níu en FH-ingar unnu sjö þar af voru tvö boðhlaup. Hér fyrir neðan má sjá alla Íslandmeistara dagsins.Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum íþróttum: - Konur - Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH í 200 metra hlaupi - 24,21 sekúndur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 1:02,90 mínúta Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR í 3000 metra hlaupi - 10:43,17 mínútur María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH í hástökki - 1,66 metrar Vilborg María Loftsdóttir úr ÍR í þrístökki - 11,36 metrar Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kringlukasti - 48,96 metrar Vigdís Jónsdóttir úr FH í sleggjukasti - 57,11 metrar (mótsmet) Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni í kúluvarpi - 16,07 metrar (mótsmet) Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup kvenna - 3:56,06 mínútur - Karlar - Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH í 200 metra hlaupi - 21,48 sekúndur Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR í 400 metra grindarhlaupi - 52,70 sekúndur Kristinn Þór Kristinsson úr HSK/Selfoss í 800 metra hlaupi - 1:54,91 mínúta Hlynur Andrésson úr ÍR í 5000 metra hlaupi - 15:26,39 mínútur Krister Blær Jónsson úr ÍR í stangarstökki - 4,62 metrar Þorsteinn Ingvarsson úr ÍR í þrístökki - 13,54 metrar Óðinn Björn Þorsteinsson úr ÍR í kúluvarpi - 17,28 metrar Hilmar Örn Jónsson úr FH í sleggjukasti - 68,33 metrar Guðni Valur Guðnason úr ÍR í kringlukasti - 56,83 metrar Sveit FH í 4x400 metra boðhlaup karla - 3:27,88 mínúturÍslandsmeistaratitlar eftir félögum í dag: ÍR - 9 gull 3 hjá konum, 6 hjá körlum FH - 7 gull 3 hjá konum, 2 hjá körlum, 2 í boðhlaupum Ármann - 2 gull 2 hjá konum, 0 hjá körlum HSK/Selfoss - x gull 0 hjá konum, 1 hjá körlum
Frjálsar íþróttir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira