Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júlí 2016 19:30 Íslensku strákarnir fagna í leikslok. Mynd/FIBAEurope Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. Íslenska liðið var frábært í leiknum og höfðu þeir forystu stóran hluta af honum. Þeir brotnuðu aldrei þrátt fyrir að Grikkir hafi oft á tíðum pressa þá stíft. Kári Jónsson fór gjörsamlega á kostum í leiknum og skoraði hann 29 stig. Þegar tuttugu sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 70-67 og fengu Grikkir tækifæri til að jafna metin. Þeir köstuðu boltanum frá sér og íslensku strákarnir gjörsamlega ærðust úr gleði. Ísland mætir Svartfjallalandi í úrslitaleiknum á morgun og heldur ævintýri liðsins áfram í Grikklandi. Íslenska liðið er núna búið að tryggja sig inn í A-deildina. Til að skoða tölfræði úr leiknum þarf að smella hér.Hér má sjá skjáskot af drengjunum að fagna eftir leik. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00 Íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM eftir stórsigur Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópukeppni 20 ára liða eftir að hafa farið á kostum á móti Georgíu í átta liða úrslitunum í kvöld. 22. júlí 2016 19:30 Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. 17. júlí 2016 18:10 Ísland á tvo af fjórum stigahæstu mönnum mótsins í Grikklandi Íslenska tuttugu ára landsliðið mætir Georgíu í kvöld í átta liða úrslitum B-deildar EM í körfubolta sem fer fram þessa dagana í Grikklandi. 22. júlí 2016 07:00 Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37 Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. 17. júlí 2016 15:11 Svona var stemmningin hjá strákunum í klefanum eftir sigurinn | Myndband Íslenska tuttugu ára körfuboltalandsliðið er komið í átta liða úrslit í b-deild Evrópukeppninnar eftir þrjá sigurleiki í röð. 20. júlí 2016 19:57 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67. Íslenska liðið var frábært í leiknum og höfðu þeir forystu stóran hluta af honum. Þeir brotnuðu aldrei þrátt fyrir að Grikkir hafi oft á tíðum pressa þá stíft. Kári Jónsson fór gjörsamlega á kostum í leiknum og skoraði hann 29 stig. Þegar tuttugu sekúndur voru eftir af leiknum var staðan 70-67 og fengu Grikkir tækifæri til að jafna metin. Þeir köstuðu boltanum frá sér og íslensku strákarnir gjörsamlega ærðust úr gleði. Ísland mætir Svartfjallalandi í úrslitaleiknum á morgun og heldur ævintýri liðsins áfram í Grikklandi. Íslenska liðið er núna búið að tryggja sig inn í A-deildina. Til að skoða tölfræði úr leiknum þarf að smella hér.Hér má sjá skjáskot af drengjunum að fagna eftir leik.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00 Íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM eftir stórsigur Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópukeppni 20 ára liða eftir að hafa farið á kostum á móti Georgíu í átta liða úrslitunum í kvöld. 22. júlí 2016 19:30 Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. 17. júlí 2016 18:10 Ísland á tvo af fjórum stigahæstu mönnum mótsins í Grikklandi Íslenska tuttugu ára landsliðið mætir Georgíu í kvöld í átta liða úrslitum B-deildar EM í körfubolta sem fer fram þessa dagana í Grikklandi. 22. júlí 2016 07:00 Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37 Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. 17. júlí 2016 15:11 Svona var stemmningin hjá strákunum í klefanum eftir sigurinn | Myndband Íslenska tuttugu ára körfuboltalandsliðið er komið í átta liða úrslit í b-deild Evrópukeppninnar eftir þrjá sigurleiki í röð. 20. júlí 2016 19:57 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00
Íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM eftir stórsigur Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta er komið í undanúrslit í B-deild Evrópukeppni 20 ára liða eftir að hafa farið á kostum á móti Georgíu í átta liða úrslitunum í kvöld. 22. júlí 2016 19:30
Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. 17. júlí 2016 18:10
Ísland á tvo af fjórum stigahæstu mönnum mótsins í Grikklandi Íslenska tuttugu ára landsliðið mætir Georgíu í kvöld í átta liða úrslitum B-deildar EM í körfubolta sem fer fram þessa dagana í Grikklandi. 22. júlí 2016 07:00
Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37
Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. 17. júlí 2016 15:11
Svona var stemmningin hjá strákunum í klefanum eftir sigurinn | Myndband Íslenska tuttugu ára körfuboltalandsliðið er komið í átta liða úrslit í b-deild Evrópukeppninnar eftir þrjá sigurleiki í röð. 20. júlí 2016 19:57