Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2016 21:32 Vísir/EPA Greiningaraðilar telja að Apple muni græða allt að þrjá milljarða dala á næstu tveimur árum vegna leiksins Pokémon Go. Leikurinn er ókeypis en notendur geta keypt ýmsa hluti í honum. Apple er talið taka um þriðjung af öllum slíkum greiðslum sem framkvæmdar eru í gegnu App Store forritið. Þann 18. júlí voru notendur Pokémon GO í Bandaríkjunum alls 21 milljón. Innan við tveimur vikum eftir að leikurinn kom út.Í frétt Reuters er haft eftir Lauru Martin frá fyrirtækinu Needham að tíu sinnum fleiri notendur Pokémon GO eyði peningnum í leiknum miðað við notendur Candy Crush. Tekjur Candy Crush á árunum 2013 og 2014 voru rúmlega einn milljarður dala. Þar að auki hefur því verið haldið fram að notendur Pokémon GO verji meiri tíma í leiknum en á Facebook á hverjum degi. Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Eigendur raftækjaverslana hafa tekið eftir aukningu í sölu á hleðslutækjum fyrir síma og símahulstur sem innihalda rafhlöður. Pokemon Go Tækni Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Greiningaraðilar telja að Apple muni græða allt að þrjá milljarða dala á næstu tveimur árum vegna leiksins Pokémon Go. Leikurinn er ókeypis en notendur geta keypt ýmsa hluti í honum. Apple er talið taka um þriðjung af öllum slíkum greiðslum sem framkvæmdar eru í gegnu App Store forritið. Þann 18. júlí voru notendur Pokémon GO í Bandaríkjunum alls 21 milljón. Innan við tveimur vikum eftir að leikurinn kom út.Í frétt Reuters er haft eftir Lauru Martin frá fyrirtækinu Needham að tíu sinnum fleiri notendur Pokémon GO eyði peningnum í leiknum miðað við notendur Candy Crush. Tekjur Candy Crush á árunum 2013 og 2014 voru rúmlega einn milljarður dala. Þar að auki hefur því verið haldið fram að notendur Pokémon GO verji meiri tíma í leiknum en á Facebook á hverjum degi. Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Eigendur raftækjaverslana hafa tekið eftir aukningu í sölu á hleðslutækjum fyrir síma og símahulstur sem innihalda rafhlöður.
Pokemon Go Tækni Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent