Venesúela senn uppiskroppa með reiðufé Sæunn Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2016 07:00 Efnahagslegar og pólitískar óeirðir hafa geisað í Venesúela á árinu. Vísir/EPA Óttast er að Venesúela geti orðið uppiskroppa með reiðufé innan árs. Landið hefur staðið frammi fyrir djúpri kreppu og alls kyns skorti undanfarið árið.CNN greinir frá því að seðlabanki Venesúela eigi einungis eftir um 11,9 milljarða bandaríkjadala í gjaldeyrisforða, samanborið við 30 milljarða bandaríkjadala árið 2011. Framundan eru skuldagreiðslur, frá og með október þarf ríkisstjórnin að greiða 4,7 milljarða bandaríkjadala skuldir í nokkrum greiðslum. Landsmenn hafa staðið frammi fyrir matarskorti, lyfjaskorti á spítölum og pólitískum óeirðum undanfarið ár. Sérfræðingar telja að ríkisstjórnin muni einbeita sér að því að greiða niður skuldir frekar en að bæta úr skortinum. CNN hefur eftir Russ Dallen, sérfræðingi í Venesúela og eiganda í Caracas Capital, að Venesúela muni verða uppiskroppa með reiðufé innan árs. Sérfræðingar eru sammála um að Venesúela eigi ekki nóg reiðufé til að endurgreiða skuldir næstu tvö árin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. 3. ágúst 2016 15:52 Vont ástand versnar í Venesúela Íbúar landsins þurfa að glíma við mikinn skort á helstu nauðsynjavörum. 15. júní 2016 15:13 Ný löggjöf neyðir fólk til að plægja akra Venesúela Markmið tilskipunarinnar er að auka matvælaframleiðslu Venesúela. 30. júlí 2016 23:41 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Óttast er að Venesúela geti orðið uppiskroppa með reiðufé innan árs. Landið hefur staðið frammi fyrir djúpri kreppu og alls kyns skorti undanfarið árið.CNN greinir frá því að seðlabanki Venesúela eigi einungis eftir um 11,9 milljarða bandaríkjadala í gjaldeyrisforða, samanborið við 30 milljarða bandaríkjadala árið 2011. Framundan eru skuldagreiðslur, frá og með október þarf ríkisstjórnin að greiða 4,7 milljarða bandaríkjadala skuldir í nokkrum greiðslum. Landsmenn hafa staðið frammi fyrir matarskorti, lyfjaskorti á spítölum og pólitískum óeirðum undanfarið ár. Sérfræðingar telja að ríkisstjórnin muni einbeita sér að því að greiða niður skuldir frekar en að bæta úr skortinum. CNN hefur eftir Russ Dallen, sérfræðingi í Venesúela og eiganda í Caracas Capital, að Venesúela muni verða uppiskroppa með reiðufé innan árs. Sérfræðingar eru sammála um að Venesúela eigi ekki nóg reiðufé til að endurgreiða skuldir næstu tvö árin.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Tengdar fréttir Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. 3. ágúst 2016 15:52 Vont ástand versnar í Venesúela Íbúar landsins þurfa að glíma við mikinn skort á helstu nauðsynjavörum. 15. júní 2016 15:13 Ný löggjöf neyðir fólk til að plægja akra Venesúela Markmið tilskipunarinnar er að auka matvælaframleiðslu Venesúela. 30. júlí 2016 23:41 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. 3. ágúst 2016 15:52
Vont ástand versnar í Venesúela Íbúar landsins þurfa að glíma við mikinn skort á helstu nauðsynjavörum. 15. júní 2016 15:13
Ný löggjöf neyðir fólk til að plægja akra Venesúela Markmið tilskipunarinnar er að auka matvælaframleiðslu Venesúela. 30. júlí 2016 23:41