Bandaríkin burstaði Serbíu og vann þriðja ÓL-gullið í röð 21. ágúst 2016 20:33 Bandaríkjamenn fagna. vísir/getty Bandaríkin heldur áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í körfubolta karla, en þeir unnu 96-66 stórsigur á Serbíu í úrslitaleiknum í Ríó í kvöld. Serbía hélt í við Bandaríkin í fyrsta leikhlutanum, en staðan eftir hann var 19-15 Serbíu í vil. Í öðrum leikhluta fóru Bandaríkjamenn úr fyrsta gír og eftir það varð eftirleikurinn auðveldur. Um miðjan annan leikhluta var munurinn orðinn átján sig og þegar flautan gall og gaf til kynna að það væri kominn hálfleikur var munurinn 23 stig, 52-29. Í síðari hálfleik léku leikmenn Bandaríkjana sér og allir fengu að spila, en Serbarnir réðu ekkert við stjörnuprýtt lið heims- og Ólympíumeistarana. Þegar þriðja leikhluta var lokið leiddu þeir 79-43 og lokatölur urðu þrjátíu stiga sigur Bandaríkjana, 96-66. Þriðja Ólympíugullið í röð og fimmtánda gullið í heild sinni á Ólympíuleikunum. Kevin Durant gerði sér lítið fyrir og skoraði 30 stig, en allir leikmenn liðsins skoruðu í kvöld. Næstur kom DeMarcus Cousins með 13 stig og Klay Thompson skoraði 12. Hjá Serbíu var Nemanja Nedovic stigahæstur með 14 stig, en Milan Macvan skoraði ellefu stig af þeim 66 stigum sem Serbía gerði í kvöld. Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Bandaríkin heldur áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í körfubolta karla, en þeir unnu 96-66 stórsigur á Serbíu í úrslitaleiknum í Ríó í kvöld. Serbía hélt í við Bandaríkin í fyrsta leikhlutanum, en staðan eftir hann var 19-15 Serbíu í vil. Í öðrum leikhluta fóru Bandaríkjamenn úr fyrsta gír og eftir það varð eftirleikurinn auðveldur. Um miðjan annan leikhluta var munurinn orðinn átján sig og þegar flautan gall og gaf til kynna að það væri kominn hálfleikur var munurinn 23 stig, 52-29. Í síðari hálfleik léku leikmenn Bandaríkjana sér og allir fengu að spila, en Serbarnir réðu ekkert við stjörnuprýtt lið heims- og Ólympíumeistarana. Þegar þriðja leikhluta var lokið leiddu þeir 79-43 og lokatölur urðu þrjátíu stiga sigur Bandaríkjana, 96-66. Þriðja Ólympíugullið í röð og fimmtánda gullið í heild sinni á Ólympíuleikunum. Kevin Durant gerði sér lítið fyrir og skoraði 30 stig, en allir leikmenn liðsins skoruðu í kvöld. Næstur kom DeMarcus Cousins með 13 stig og Klay Thompson skoraði 12. Hjá Serbíu var Nemanja Nedovic stigahæstur með 14 stig, en Milan Macvan skoraði ellefu stig af þeim 66 stigum sem Serbía gerði í kvöld.
Körfubolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum