Sala Legokubba eykst en hagnaður ekki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. september 2016 11:15 Helstu kennileiti Lundúna má finna í Legolandi, skemmtigarði Lego í dönsku borginni Billund. Vísir/Getty Danski leikfangaframleiðandinn Lego seldi ellefu prósent fleiri Legokubba á fyrri helmingi þessa árs en á sama tímabili árið 2015. Velta fyrirtækisins á sama tímabili var nærri sextán milljarðar danskra króna, andvirði 272 milljarða íslenskra króna. Sala kubbanna jókst mest í Evrópu og Asíu. Hún hélst þó sú sama og hún var í fyrra bæði í Norður- og Suður-Ameríku. Þrátt fyrir aukninguna dróst hagnaður saman. Hagnaður fyrri hluta þessa árs var um 3,5 milljarðar danskra króna, andvirði sextíu milljarða íslenskra króna, samanborið við um 3,6 milljarða danskra króna fyrri hluta ársins 2015. Vöxtur fyrirtækisins var mikill á fyrri hluta ársins. Verksmiðjur voru opnaðar bæði í kínversku borginni Jiaxing og Monterrey í Mexíkó. Þá voru 3.500 nýir starfsmenn ráðnir, jafn margir og á öllu síðasta ári, og vinna nú um 18.500 hjá fyrirtækinu á heimsvísu. Í tilkynningu fyrirtækisins í gær sagði framkvæmdastjóri Lego, Jorgen Vig Knudstorp, að það að viðhalda slíkum vexti ár eftir ár í meira en áratug bæri vitni um alla þá möguleika sem börn finna í því að leika sér með Legokubba. Einnig væri erfiðisvinna rúmlega átján þúsund starfsmanna lykilþáttur. Tengdar fréttir Bayer býður 7.600 milljarða í Monsanto Þýski lyfjarisinn Bayer tilkynnti í gær um 65 milljarða dala, andvirði um 7.500 milljarða króna, tilboð sitt í bandaríska fyrirtækið Monsanto 7. september 2016 10:45 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Danski leikfangaframleiðandinn Lego seldi ellefu prósent fleiri Legokubba á fyrri helmingi þessa árs en á sama tímabili árið 2015. Velta fyrirtækisins á sama tímabili var nærri sextán milljarðar danskra króna, andvirði 272 milljarða íslenskra króna. Sala kubbanna jókst mest í Evrópu og Asíu. Hún hélst þó sú sama og hún var í fyrra bæði í Norður- og Suður-Ameríku. Þrátt fyrir aukninguna dróst hagnaður saman. Hagnaður fyrri hluta þessa árs var um 3,5 milljarðar danskra króna, andvirði sextíu milljarða íslenskra króna, samanborið við um 3,6 milljarða danskra króna fyrri hluta ársins 2015. Vöxtur fyrirtækisins var mikill á fyrri hluta ársins. Verksmiðjur voru opnaðar bæði í kínversku borginni Jiaxing og Monterrey í Mexíkó. Þá voru 3.500 nýir starfsmenn ráðnir, jafn margir og á öllu síðasta ári, og vinna nú um 18.500 hjá fyrirtækinu á heimsvísu. Í tilkynningu fyrirtækisins í gær sagði framkvæmdastjóri Lego, Jorgen Vig Knudstorp, að það að viðhalda slíkum vexti ár eftir ár í meira en áratug bæri vitni um alla þá möguleika sem börn finna í því að leika sér með Legokubba. Einnig væri erfiðisvinna rúmlega átján þúsund starfsmanna lykilþáttur.
Tengdar fréttir Bayer býður 7.600 milljarða í Monsanto Þýski lyfjarisinn Bayer tilkynnti í gær um 65 milljarða dala, andvirði um 7.500 milljarða króna, tilboð sitt í bandaríska fyrirtækið Monsanto 7. september 2016 10:45 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bayer býður 7.600 milljarða í Monsanto Þýski lyfjarisinn Bayer tilkynnti í gær um 65 milljarða dala, andvirði um 7.500 milljarða króna, tilboð sitt í bandaríska fyrirtækið Monsanto 7. september 2016 10:45