Slæmur kafli í upphafi fjórða leikhluta kostaði Íslendinga í Sviss Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2016 17:15 Martin Hermannsson er lykilmaður í íslenska liðinu.. vísir/ernir Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði öðrum leiknum í röð í undankeppni Eurobasket 2017 gegn Sviss ytra í dag en leiknum lauk með þriggja stiga sigri Svisslendinga, 83-80. Íslenska liðið vann fyrri leik liðanna 88-72 á dögunum en allt annað en sigur fyrir Svisslendinga þýddi að þeir væru úr leik. Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og leiddi 18-15 að fyrsta leikhluta loknum en Svisslendingar náðu að minnka muninn í eitt stig í öðrum leikhluta. Íslenska liðið tók eins stiga forskot inn í hálfleikinn 41-40 en heimamenn voru sterkari aðilinn í þriðja leikhluta og leiddu 56-54 fyrir lokaleikhlutann. Slæmur kafli í upphafi fjórða leikhluta gerði það að verkum að heimamenn náðu tólf stiga forskoti í stöðunni 72-60 en það reyndist of stór munur fyrir strákana til að vinna upp. Náðu strákarnir að minnka muninn niður í 3 stig með ótrúlegum lokaspretti en lengra komust þeir ekki og fögnuðu Svisslendingar því naumum sigri. Martin Hermansson var atkvæðamestur í íslenska liðinu með nítján stig en Elvar Örn Friðriksson kom öflugur inn af bekknum með sextán stig. Þá bætti Haukur Helgi Pálsson við átján stigum en Hlynur Bæringsson var með tvöfalda tvennu, tólf stig og ellefu fráköst í leiknum. Framundan eru seinustu tveir leikir íslenska liðsins í undankeppninni á heimavelli gegn Kýpur á miðvikudaginn og Belgíu á laugardaginn. EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði öðrum leiknum í röð í undankeppni Eurobasket 2017 gegn Sviss ytra í dag en leiknum lauk með þriggja stiga sigri Svisslendinga, 83-80. Íslenska liðið vann fyrri leik liðanna 88-72 á dögunum en allt annað en sigur fyrir Svisslendinga þýddi að þeir væru úr leik. Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og leiddi 18-15 að fyrsta leikhluta loknum en Svisslendingar náðu að minnka muninn í eitt stig í öðrum leikhluta. Íslenska liðið tók eins stiga forskot inn í hálfleikinn 41-40 en heimamenn voru sterkari aðilinn í þriðja leikhluta og leiddu 56-54 fyrir lokaleikhlutann. Slæmur kafli í upphafi fjórða leikhluta gerði það að verkum að heimamenn náðu tólf stiga forskoti í stöðunni 72-60 en það reyndist of stór munur fyrir strákana til að vinna upp. Náðu strákarnir að minnka muninn niður í 3 stig með ótrúlegum lokaspretti en lengra komust þeir ekki og fögnuðu Svisslendingar því naumum sigri. Martin Hermansson var atkvæðamestur í íslenska liðinu með nítján stig en Elvar Örn Friðriksson kom öflugur inn af bekknum með sextán stig. Þá bætti Haukur Helgi Pálsson við átján stigum en Hlynur Bæringsson var með tvöfalda tvennu, tólf stig og ellefu fráköst í leiknum. Framundan eru seinustu tveir leikir íslenska liðsins í undankeppninni á heimavelli gegn Kýpur á miðvikudaginn og Belgíu á laugardaginn.
EM 2017 í Finnlandi Körfubolti Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik