177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2016 11:24 Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group. Vísir/Getty Norska sjónvarpsstöðin TV 2 hefur tilkynnt að 177 af starfsmönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum í dag. Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá því að TV 2 ætli sér að spara 350 milljónir norskra króna, um fimm milljarða íslenskra króna, á næstu fjórum árum. Því hafi verið nauðsynlegt að grípa til uppsagnanna og er endurskipulagning framundan. Olav T. Sandnes, framkvæmdastjóri TV 2, segir að stöðin hafi verið of háð línulegri dagskrá og ekki náð að aðlaga sér að breyttum venjum sjónvarpsáhorfenda með nægum hætt. Greint var frá uppsögnunum á starfsmannafundi á skrifstofum fyrirtækisins í Bergen í morgun. Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group. Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Norska sjónvarpsstöðin TV 2 hefur tilkynnt að 177 af starfsmönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum í dag. Norska ríkisútvarpið NRK greinir frá því að TV 2 ætli sér að spara 350 milljónir norskra króna, um fimm milljarða íslenskra króna, á næstu fjórum árum. Því hafi verið nauðsynlegt að grípa til uppsagnanna og er endurskipulagning framundan. Olav T. Sandnes, framkvæmdastjóri TV 2, segir að stöðin hafi verið of háð línulegri dagskrá og ekki náð að aðlaga sér að breyttum venjum sjónvarpsáhorfenda með nægum hætt. Greint var frá uppsögnunum á starfsmannafundi á skrifstofum fyrirtækisins í Bergen í morgun. Stöðin er stærsta einkarekna sjónvarpsstöðin í Noregi og er í eigu skandinavíska fjölmiðlarisans Egmont Group.
Tengdar fréttir Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04 Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. 29. september 2016 10:04
Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. 29. september 2016 08:45