Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. september 2016 00:17 Olíuverð hækkaði í dag. Vísir/Getty Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. Meðlimir í OPEC ákvaðu að minnka framleiðslu lítilega til þess að koma í veg fyrir offramboð. Verð á tunnu af Brent-olíu hækkaði um sex prósent þegar fréttist af ákvörðun ríkjanna. Olíuverð hefur lækkað mikið undanfarin tvö ár vegna offramleiðslu og lítillar eftirspurnar. Smærri ríki OPEC höfðu þrýst á að minnka ætti framleiðslu á olíu. Smáatriði samkomulagsins hafa ekki verið gerð opinber en talið er líklegt að ákveðið hafi verið að minnka framleiðslum um 500-700 þúsund tunnur á dag þannig að ríki OPEC framleiði 33 milljónir tunna á dag. Er þetta í fyrsta sinn síðan 2008 síðan slíkt samkomulag hefur verið gert. Er samkomulagið rakið til þess að Sádí-Arabía, eitt helsta olíuframleiðsluríki heims, ákvað að mýkja afstöðu sína gagnvart framleiðslu Íran á olíu sem nýverið kom aftur inn á markaðinn eftir að viðskiptabanni á Íran var aflétt í kjölfar þess að ríkið gerði samkomulag við alþjóðasamfélagið um að hætta við kjarnorkuáætlanir. Tengdar fréttir Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. 15. september 2016 07:00 Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella. 18. ágúst 2016 04:00 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Hráolíurisar sammælast um aðgerðir Rússland og Sádi-Arabía ætla að vinna að því að koma olíumarkaði á réttan kjöl. Enn er óráðið til hvaða aðgerða verður gripið en til greina kemur að draga mjög úr framleiðslu 6. september 2016 07:00 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. Meðlimir í OPEC ákvaðu að minnka framleiðslu lítilega til þess að koma í veg fyrir offramboð. Verð á tunnu af Brent-olíu hækkaði um sex prósent þegar fréttist af ákvörðun ríkjanna. Olíuverð hefur lækkað mikið undanfarin tvö ár vegna offramleiðslu og lítillar eftirspurnar. Smærri ríki OPEC höfðu þrýst á að minnka ætti framleiðslu á olíu. Smáatriði samkomulagsins hafa ekki verið gerð opinber en talið er líklegt að ákveðið hafi verið að minnka framleiðslum um 500-700 þúsund tunnur á dag þannig að ríki OPEC framleiði 33 milljónir tunna á dag. Er þetta í fyrsta sinn síðan 2008 síðan slíkt samkomulag hefur verið gert. Er samkomulagið rakið til þess að Sádí-Arabía, eitt helsta olíuframleiðsluríki heims, ákvað að mýkja afstöðu sína gagnvart framleiðslu Íran á olíu sem nýverið kom aftur inn á markaðinn eftir að viðskiptabanni á Íran var aflétt í kjölfar þess að ríkið gerði samkomulag við alþjóðasamfélagið um að hætta við kjarnorkuáætlanir.
Tengdar fréttir Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. 15. september 2016 07:00 Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella. 18. ágúst 2016 04:00 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Hráolíurisar sammælast um aðgerðir Rússland og Sádi-Arabía ætla að vinna að því að koma olíumarkaði á réttan kjöl. Enn er óráðið til hvaða aðgerða verður gripið en til greina kemur að draga mjög úr framleiðslu 6. september 2016 07:00 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. 15. september 2016 07:00
Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella. 18. ágúst 2016 04:00
Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55
Hráolíurisar sammælast um aðgerðir Rússland og Sádi-Arabía ætla að vinna að því að koma olíumarkaði á réttan kjöl. Enn er óráðið til hvaða aðgerða verður gripið en til greina kemur að draga mjög úr framleiðslu 6. september 2016 07:00