Amy Schumer fyrst kvenna á lista yfir tíu launahæstu grínistana Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2016 10:12 Amy Schumer skipar fjórða sæti listans. vísir/getty Amy Schumer skipar nú fjórða sæti á lista Forbes yfir launahæstu grínara heims en hún er fyrst kvenna til að komast á listann.Forbes greinir frá því að Schumer hafi hagnast um 17 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári, um tvo milljarða króna. Tekjur hennar má rekja til ýmissa verkefna, meðal annars þáttarins Inside Amy Schumer sem sýndur er á Comedy Central-stöðinni og hefur unnið til Emmy- og Peabody verðlauna. Þá fékk hún átta milljónir Bandaríkjadala fyrirfram frá útgefanda fyrir bók sína The Girl with the Lower Back Tattoo og hagnaðist mikið á að koma fram í bjórauglýsingu Budweiser sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar. Kevin Hart skipar efsta sæti listans, Jerry Seinfeld annað og Terry Fator það þriðja. Að neðan má sjá Budweiser-auglýsinguna sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar síðastliðinn. Tengdar fréttir Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17 Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30 Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01 Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Amy Schumer skipar nú fjórða sæti á lista Forbes yfir launahæstu grínara heims en hún er fyrst kvenna til að komast á listann.Forbes greinir frá því að Schumer hafi hagnast um 17 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári, um tvo milljarða króna. Tekjur hennar má rekja til ýmissa verkefna, meðal annars þáttarins Inside Amy Schumer sem sýndur er á Comedy Central-stöðinni og hefur unnið til Emmy- og Peabody verðlauna. Þá fékk hún átta milljónir Bandaríkjadala fyrirfram frá útgefanda fyrir bók sína The Girl with the Lower Back Tattoo og hagnaðist mikið á að koma fram í bjórauglýsingu Budweiser sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar. Kevin Hart skipar efsta sæti listans, Jerry Seinfeld annað og Terry Fator það þriðja. Að neðan má sjá Budweiser-auglýsinguna sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar síðastliðinn.
Tengdar fréttir Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17 Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30 Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01 Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17
Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30
Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01
Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30