Fjársvik framin hverjar fimmtán sekúndur Sæunn Gísladóttir skrifar 28. september 2016 09:30 Glæpamenn fremja oft kortasvik í gegn um tölvur. Vísir/Getty Fjársvikarar svíkja út fé á fimmtán sekúndna fresti í Bretlandi samkvæmt upplýsingum frá Financial Fraud Action, stofnun sem bankar landsins fjármagna. CNN greinir frá því að á fyrstu sex mánuðum ársins hafi verið yfir milljón tilfelli kreditkortafalsana og fjársvika á netinu og í síma í Bretlandi. Þetta er rúmlega 53 prósenta aukning milli ára. Bankar eru orðnir betur í stakk búnir til að takast á við þessa glæpamenn á sínum heimavelli, en glæpamenn halda þó ótrauðir áfram að reyna að plata fólk, til að mynda í síma. Samkvæmt könnun stofnunarinnar sögðust 26 prósent viðskiptavina gefa upp viðkvæmar upplýsingar um bankamál sín í gegn um síma ef einhver sem segist vera bankastarfsmaður hringir, þrátt fyrir að vita að það geti haft skaðleg áhrif. Tæplega helmingur þeirra sem sögðust hafa gert það á síðasta ári töldu að raunverulegur bankastarfsmaður hefði verið að tala við þá í símann. Áætlað er að fjársvik af þessu tagi hafi numið 755 milljónum punda, jafnvirði 112 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjársvikarar svíkja út fé á fimmtán sekúndna fresti í Bretlandi samkvæmt upplýsingum frá Financial Fraud Action, stofnun sem bankar landsins fjármagna. CNN greinir frá því að á fyrstu sex mánuðum ársins hafi verið yfir milljón tilfelli kreditkortafalsana og fjársvika á netinu og í síma í Bretlandi. Þetta er rúmlega 53 prósenta aukning milli ára. Bankar eru orðnir betur í stakk búnir til að takast á við þessa glæpamenn á sínum heimavelli, en glæpamenn halda þó ótrauðir áfram að reyna að plata fólk, til að mynda í síma. Samkvæmt könnun stofnunarinnar sögðust 26 prósent viðskiptavina gefa upp viðkvæmar upplýsingar um bankamál sín í gegn um síma ef einhver sem segist vera bankastarfsmaður hringir, þrátt fyrir að vita að það geti haft skaðleg áhrif. Tæplega helmingur þeirra sem sögðust hafa gert það á síðasta ári töldu að raunverulegur bankastarfsmaður hefði verið að tala við þá í símann. Áætlað er að fjársvik af þessu tagi hafi numið 755 milljónum punda, jafnvirði 112 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira