Tvöfalt meiri sala hjá Tesla Sæunn Gísladóttir skrifar 3. október 2016 16:00 Tesla Model S. Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. Samkvæmt nýjum tölum sem Tesla gaf út er þá um að ræða tvöfalt meiri sölu milli ára. Gengi hlutabréfa hækkuðu umtalsvert við fregnirnar og hefur hækkað um 4,6 prósent það sem af er degi. Tesla afhenti að stærstum hluta til Model S bíla á síðasta ári og seldi Tesla 15.800 slíka bíla á þriðja ársfjórðungi 2016. En einnig seldist Model X mjög vel eða í 8.700 eintökum á síðasta ársfjórðungi. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, vonast til þess að koma Model 3 á markað á næsta ári, sem er fyrsta fjöldaframleidda gerð af Teslu. Model 3 kostar frá 35 þúsund dollurum, um fjórum milljónum króna, samanborið við 83 þúsund dollara verðmiða á Model X.CNN greinir hins vegar frá því að næsti bíll Teslu standi frammi fyrir harðri samkeppni frá nýja rafbíl General Motors, Chevrolet Bolt, sem fer í sölu seinna á árinu fyrir rúmar fjórar milljónir króna. Tengdar fréttir Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00 Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55 Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. Samkvæmt nýjum tölum sem Tesla gaf út er þá um að ræða tvöfalt meiri sölu milli ára. Gengi hlutabréfa hækkuðu umtalsvert við fregnirnar og hefur hækkað um 4,6 prósent það sem af er degi. Tesla afhenti að stærstum hluta til Model S bíla á síðasta ári og seldi Tesla 15.800 slíka bíla á þriðja ársfjórðungi 2016. En einnig seldist Model X mjög vel eða í 8.700 eintökum á síðasta ársfjórðungi. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, vonast til þess að koma Model 3 á markað á næsta ári, sem er fyrsta fjöldaframleidda gerð af Teslu. Model 3 kostar frá 35 þúsund dollurum, um fjórum milljónum króna, samanborið við 83 þúsund dollara verðmiða á Model X.CNN greinir hins vegar frá því að næsti bíll Teslu standi frammi fyrir harðri samkeppni frá nýja rafbíl General Motors, Chevrolet Bolt, sem fer í sölu seinna á árinu fyrir rúmar fjórar milljónir króna.
Tengdar fréttir Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00 Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55 Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00
Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00
Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55
Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56