Deutsche hefur ekki náð að semja Sæunn Gísladóttir skrifar 3. október 2016 14:26 John Cryan, framkvæmdastjóri Deutsche, hefur sagt að ekki sé þörf á fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum vegna sektarinnar. NordicPhotos/Getty Viðræður standa ennþá yfir milli þýska bankarisans Deutsche Bank og bandarískra stjórnvalda um hve háa sekt sá fyrrnefndi á að greiða vegna ásakana bandarískra stjórnvalda um að bankinn hafi selt undirmálslán sem öruggari lán en þeir vissu að þau væru fyrir um áratug. Fyrir tveimur vikum var greint frá því 14 milljarða dollara, 1.600 milljarða króna, sekt bandarískra stjórnvalda á höndum Deutsche Bank. Síðan þá hafa hlutabréfin verið í frjálsu falli þar sem óljóst er hve mikið bankinn mun á endanum koma til með að greiða. En markaðsvirði hans nemur í kringum 18 milljörðum dollara. Á föstudaginn var greint frá því að 5,4 milljarða dollara, 614 milljarða króna, samningur væri á borðinu og við það hækkuðu hlutabréf Deutsche Bank á ný. Wall Street Journal greinir hins vegar frá því að enn sé verið að semja. Hátt settir stjórnendur hafa ekki fengið þetta tilboð á borðið. Lokað er fyrir hlutabréfaviðskipti í dag í Þýskalandi þar sem er opinber frídagur, en í Bandaríkjunum hafa hlutabréf í Deutsche farið að lækka á ný, um 1,33 prósent, eftir að ljóst var að ekki er búið að semja. Tengdar fréttir Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40 Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Viðræður standa ennþá yfir milli þýska bankarisans Deutsche Bank og bandarískra stjórnvalda um hve háa sekt sá fyrrnefndi á að greiða vegna ásakana bandarískra stjórnvalda um að bankinn hafi selt undirmálslán sem öruggari lán en þeir vissu að þau væru fyrir um áratug. Fyrir tveimur vikum var greint frá því 14 milljarða dollara, 1.600 milljarða króna, sekt bandarískra stjórnvalda á höndum Deutsche Bank. Síðan þá hafa hlutabréfin verið í frjálsu falli þar sem óljóst er hve mikið bankinn mun á endanum koma til með að greiða. En markaðsvirði hans nemur í kringum 18 milljörðum dollara. Á föstudaginn var greint frá því að 5,4 milljarða dollara, 614 milljarða króna, samningur væri á borðinu og við það hækkuðu hlutabréf Deutsche Bank á ný. Wall Street Journal greinir hins vegar frá því að enn sé verið að semja. Hátt settir stjórnendur hafa ekki fengið þetta tilboð á borðið. Lokað er fyrir hlutabréfaviðskipti í dag í Þýskalandi þar sem er opinber frídagur, en í Bandaríkjunum hafa hlutabréf í Deutsche farið að lækka á ný, um 1,33 prósent, eftir að ljóst var að ekki er búið að semja.
Tengdar fréttir Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40 Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00 Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. 30. september 2016 09:40
Fall Deutsche hefði lítil áhrif á Íslandi Ef allt fer á versta veg hjá þýska bankarisanum Deutsche Bank og bankinn fer á hausinn mun það líklega hafa lítil efnahagsleg áhrif á Íslandi, en einhver markaðsáhrif. Þetta er mat Guðjóns Á. Guðjónsson, forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. 1. október 2016 07:00