Gengi pundsins lækkað um 4% Sæunn Gísladóttir skrifar 14. október 2016 07:00 Skortur á Marmite smyrju hefur valdið ólgu í Bretlandi. vísir/epa Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð Í gær vöktu deilur milli Tesco verslunarkeðjunnar og Unilever ólgu á breskum hlutabréfamarkaði. Tesco er í verðstríði við byrgi sinn Unilever. Tesco hefur tekið úr sölu Marmite, PG Tips (te) og Ben & Jerry‘s ís svo eitthvað sé nefnt á vefsíðu sinni, og einnig eru litlar byrgðir af þeim vörum í verslunum Tesco. Unilever vill hækka verð á vörum sínum um tíu prósent, en Tesco vill ekki hækka verð sitt gagnvart viðskiptavinum sem gætu þó farið að versla annars staðar. Gengi pundsins hefur fallið töluvert gagnvart krónunni að undanförnu og mældist um eftirmiðdaginn í gær 139,47.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Um eftirmiðdaginn í gær hafði gengi pundsins lækkað um fjögur prósent á einni vikur úr 1,266 gagnvart dollar í 1,22. Gengi pundsins tók dýfu sex daga í röð Í gær vöktu deilur milli Tesco verslunarkeðjunnar og Unilever ólgu á breskum hlutabréfamarkaði. Tesco er í verðstríði við byrgi sinn Unilever. Tesco hefur tekið úr sölu Marmite, PG Tips (te) og Ben & Jerry‘s ís svo eitthvað sé nefnt á vefsíðu sinni, og einnig eru litlar byrgðir af þeim vörum í verslunum Tesco. Unilever vill hækka verð á vörum sínum um tíu prósent, en Tesco vill ekki hækka verð sitt gagnvart viðskiptavinum sem gætu þó farið að versla annars staðar. Gengi pundsins hefur fallið töluvert gagnvart krónunni að undanförnu og mældist um eftirmiðdaginn í gær 139,47.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira