Þrjú NBA-lið neita að gista á hótelum Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2016 10:45 Donald Trump á NBA-leik. Vísir/Getty Lið í NBA-deildinni í körfubolta virðast ekki vera alltof hrifin af nýja forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ef marka má nýjustu fréttir af gistimálum liðanna. Að minnsta kosti þrjú NBA-lið hafa hætt að gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili þar sem þau vilja ekki láta tengja sig við hinn nýkjörna forseta. ESPN sagði frá. Félögin eru Milwaukee Bucks, Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks. Öll hafa þau hætt við að gista á hótelum undir merkjum Donald Trump í bæði New York og Chicago. Donald Trump kemur ekkert beint nálægt rekstri hótelanna en þau eru öll hluti af Donald Trump hótelkeðjunni. Annað ónefnt lið af Austurströndinni hefur einnig ákveðið að hætta að gista á Trump SoHo hótelinu í New York þegar samningur þess rennur út í vor. Trump SoHo hefur verið mjög vinsælt hótel hjá NBA-liðunum eftir að þau fóru að spila tvo leiki í sömum ferð til New York eða þegar New Jersey Nets varð að Brooklyn Nets. Sjö önnur NBA-lið munu gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili. ESPN ákvað að segja ekki frá því í frétt sinn hvaða félög þetta eru. NBA-liðin hafa verið að gista á hótelum Trump þegar þau spila útileiki á móti New York Knicks, Brooklyn Nets eða Chicago Bulls. ESPN kannaði það hjá öllum 30 liðum NBA-deildarinnar hvar þau ætla að gista í New York og í öðrum borgum sem eru með hótel í Donald Trump keðjunni eins og Chicago, Miami, Toronto og Washington. Mörg af þeim félögum hafa gist á Trump SoHo í New York en gera það ekki lengur. Þau nefndu þó ekki pólískar ástæður fyrir því. Síðan að Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna hafa þrír NBA-þjálfarar lýst yfir áhyggjum sínum vegna kjörsins og þeirra stefnumála sem Trump setti á oddinn. Þetta eru þeir Stan Van Gundy hjá Detroit Pistons, Steve Kerr hjá Golden State Warriors og Gregg Popovich San Antonio Spurs. Donald Trump NBA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Lið í NBA-deildinni í körfubolta virðast ekki vera alltof hrifin af nýja forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ef marka má nýjustu fréttir af gistimálum liðanna. Að minnsta kosti þrjú NBA-lið hafa hætt að gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili þar sem þau vilja ekki láta tengja sig við hinn nýkjörna forseta. ESPN sagði frá. Félögin eru Milwaukee Bucks, Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks. Öll hafa þau hætt við að gista á hótelum undir merkjum Donald Trump í bæði New York og Chicago. Donald Trump kemur ekkert beint nálægt rekstri hótelanna en þau eru öll hluti af Donald Trump hótelkeðjunni. Annað ónefnt lið af Austurströndinni hefur einnig ákveðið að hætta að gista á Trump SoHo hótelinu í New York þegar samningur þess rennur út í vor. Trump SoHo hefur verið mjög vinsælt hótel hjá NBA-liðunum eftir að þau fóru að spila tvo leiki í sömum ferð til New York eða þegar New Jersey Nets varð að Brooklyn Nets. Sjö önnur NBA-lið munu gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili. ESPN ákvað að segja ekki frá því í frétt sinn hvaða félög þetta eru. NBA-liðin hafa verið að gista á hótelum Trump þegar þau spila útileiki á móti New York Knicks, Brooklyn Nets eða Chicago Bulls. ESPN kannaði það hjá öllum 30 liðum NBA-deildarinnar hvar þau ætla að gista í New York og í öðrum borgum sem eru með hótel í Donald Trump keðjunni eins og Chicago, Miami, Toronto og Washington. Mörg af þeim félögum hafa gist á Trump SoHo í New York en gera það ekki lengur. Þau nefndu þó ekki pólískar ástæður fyrir því. Síðan að Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna hafa þrír NBA-þjálfarar lýst yfir áhyggjum sínum vegna kjörsins og þeirra stefnumála sem Trump setti á oddinn. Þetta eru þeir Stan Van Gundy hjá Detroit Pistons, Steve Kerr hjá Golden State Warriors og Gregg Popovich San Antonio Spurs.
Donald Trump NBA Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira