Þrjú NBA-lið neita að gista á hótelum Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2016 10:45 Donald Trump á NBA-leik. Vísir/Getty Lið í NBA-deildinni í körfubolta virðast ekki vera alltof hrifin af nýja forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ef marka má nýjustu fréttir af gistimálum liðanna. Að minnsta kosti þrjú NBA-lið hafa hætt að gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili þar sem þau vilja ekki láta tengja sig við hinn nýkjörna forseta. ESPN sagði frá. Félögin eru Milwaukee Bucks, Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks. Öll hafa þau hætt við að gista á hótelum undir merkjum Donald Trump í bæði New York og Chicago. Donald Trump kemur ekkert beint nálægt rekstri hótelanna en þau eru öll hluti af Donald Trump hótelkeðjunni. Annað ónefnt lið af Austurströndinni hefur einnig ákveðið að hætta að gista á Trump SoHo hótelinu í New York þegar samningur þess rennur út í vor. Trump SoHo hefur verið mjög vinsælt hótel hjá NBA-liðunum eftir að þau fóru að spila tvo leiki í sömum ferð til New York eða þegar New Jersey Nets varð að Brooklyn Nets. Sjö önnur NBA-lið munu gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili. ESPN ákvað að segja ekki frá því í frétt sinn hvaða félög þetta eru. NBA-liðin hafa verið að gista á hótelum Trump þegar þau spila útileiki á móti New York Knicks, Brooklyn Nets eða Chicago Bulls. ESPN kannaði það hjá öllum 30 liðum NBA-deildarinnar hvar þau ætla að gista í New York og í öðrum borgum sem eru með hótel í Donald Trump keðjunni eins og Chicago, Miami, Toronto og Washington. Mörg af þeim félögum hafa gist á Trump SoHo í New York en gera það ekki lengur. Þau nefndu þó ekki pólískar ástæður fyrir því. Síðan að Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna hafa þrír NBA-þjálfarar lýst yfir áhyggjum sínum vegna kjörsins og þeirra stefnumála sem Trump setti á oddinn. Þetta eru þeir Stan Van Gundy hjá Detroit Pistons, Steve Kerr hjá Golden State Warriors og Gregg Popovich San Antonio Spurs. Donald Trump NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Lið í NBA-deildinni í körfubolta virðast ekki vera alltof hrifin af nýja forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ef marka má nýjustu fréttir af gistimálum liðanna. Að minnsta kosti þrjú NBA-lið hafa hætt að gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili þar sem þau vilja ekki láta tengja sig við hinn nýkjörna forseta. ESPN sagði frá. Félögin eru Milwaukee Bucks, Memphis Grizzlies og Dallas Mavericks. Öll hafa þau hætt við að gista á hótelum undir merkjum Donald Trump í bæði New York og Chicago. Donald Trump kemur ekkert beint nálægt rekstri hótelanna en þau eru öll hluti af Donald Trump hótelkeðjunni. Annað ónefnt lið af Austurströndinni hefur einnig ákveðið að hætta að gista á Trump SoHo hótelinu í New York þegar samningur þess rennur út í vor. Trump SoHo hefur verið mjög vinsælt hótel hjá NBA-liðunum eftir að þau fóru að spila tvo leiki í sömum ferð til New York eða þegar New Jersey Nets varð að Brooklyn Nets. Sjö önnur NBA-lið munu gista á hótelum í Donald Trump keðjunni á þessu tímabili. ESPN ákvað að segja ekki frá því í frétt sinn hvaða félög þetta eru. NBA-liðin hafa verið að gista á hótelum Trump þegar þau spila útileiki á móti New York Knicks, Brooklyn Nets eða Chicago Bulls. ESPN kannaði það hjá öllum 30 liðum NBA-deildarinnar hvar þau ætla að gista í New York og í öðrum borgum sem eru með hótel í Donald Trump keðjunni eins og Chicago, Miami, Toronto og Washington. Mörg af þeim félögum hafa gist á Trump SoHo í New York en gera það ekki lengur. Þau nefndu þó ekki pólískar ástæður fyrir því. Síðan að Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna hafa þrír NBA-þjálfarar lýst yfir áhyggjum sínum vegna kjörsins og þeirra stefnumála sem Trump setti á oddinn. Þetta eru þeir Stan Van Gundy hjá Detroit Pistons, Steve Kerr hjá Golden State Warriors og Gregg Popovich San Antonio Spurs.
Donald Trump NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira