Sextíu ára afmæli silfurstökksins fagnað í Laugardalnum 14. nóvember 2016 23:00 vísir/stefán Hinir árlegu Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum verða haldnir í 21. sinn á laugardaginn 19. nóvember, í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Leikarnir eru haldnir til heiðurs stórafreki Vilhjálms Einarssonar frá Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956, þegar hann vann til silfurverðlauna í þrístökki. Í ár eru 60 ár frá því Vilhjálmur vann silfrið, sem voru fyrstu verðlaun Íslendings á Ólympíuleikum. Með stökkinu, sem var 16,25 metrar setti hann ekki einungis Íslands- og Norðurlandamet heldur líka Ólympíumet sem stóð þar til Brasilíumaðurinn da Silva sló það tveimur klukkutímum síðar. Vilhjálmur á enn Íslandsmetið í þrístökki. Silfurleikarnir hafa fest sig rækilega í sessi sem eitt stærsta og vinsælasta frjálsíþróttamót landsins. Leikana sækir mikill fjölda keppenda 17 ára og yngri frá mörgum félögum alls staðar af landinu. Keppt er í fjölþraut barna 7 ára og yngri og 8-9 ára, fjórþraut 10-11 ára og í hefðbundnum greinum frjálsra íþrótta í aldursflokkum 12-17 ára. Þrístökki er gert sérstaklega hátt undir höfði á Silfurleikum. Keppni á mótinu hefst kl. 9 með keppni yngstu barnanna en aðrir aldursflokkar hefja keppni koll af kolli eftir því sem líður á daginn. Keppni stendur til klukkan 18:00. Frjálsíþróttadeild ÍR heldur Silfurleika ÍR og um 100 sjálfboðaliðar starfa á leikunum. Tímaseðil mótsins og frekari upplýsingar er að finna hér. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. 4. nóvember 2016 17:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Hinir árlegu Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum verða haldnir í 21. sinn á laugardaginn 19. nóvember, í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Leikarnir eru haldnir til heiðurs stórafreki Vilhjálms Einarssonar frá Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956, þegar hann vann til silfurverðlauna í þrístökki. Í ár eru 60 ár frá því Vilhjálmur vann silfrið, sem voru fyrstu verðlaun Íslendings á Ólympíuleikum. Með stökkinu, sem var 16,25 metrar setti hann ekki einungis Íslands- og Norðurlandamet heldur líka Ólympíumet sem stóð þar til Brasilíumaðurinn da Silva sló það tveimur klukkutímum síðar. Vilhjálmur á enn Íslandsmetið í þrístökki. Silfurleikarnir hafa fest sig rækilega í sessi sem eitt stærsta og vinsælasta frjálsíþróttamót landsins. Leikana sækir mikill fjölda keppenda 17 ára og yngri frá mörgum félögum alls staðar af landinu. Keppt er í fjölþraut barna 7 ára og yngri og 8-9 ára, fjórþraut 10-11 ára og í hefðbundnum greinum frjálsra íþrótta í aldursflokkum 12-17 ára. Þrístökki er gert sérstaklega hátt undir höfði á Silfurleikum. Keppni á mótinu hefst kl. 9 með keppni yngstu barnanna en aðrir aldursflokkar hefja keppni koll af kolli eftir því sem líður á daginn. Keppni stendur til klukkan 18:00. Frjálsíþróttadeild ÍR heldur Silfurleika ÍR og um 100 sjálfboðaliðar starfa á leikunum. Tímaseðil mótsins og frekari upplýsingar er að finna hér.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. 4. nóvember 2016 17:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Minnisvarði um silfurstökk Vilhjálms Einarssonar sýnir stökkið hans í fullri stærð Vilhjálmur Einarsson vann fyrstur Íslendinga verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Melborne í Ástralíu 1956. 4. nóvember 2016 17:45