60 ár liðin frá silfurverðlaunum Vilhjálms 27. nóvember 2016 22:30 Vilhjálmur Einarsson. Í dag eru 60 ár liðin síðan Vilhjálmur Einarsson vann til silfurverðlauna í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne. Vilhjálmur var fyrstur Íslendinga til þess að vinna verðlaun á Ólympíuleikum. Vilhjálmur vann silfurverðlaun í þrístökki þegar hann stökk 16,26 metra og setti í leiðinni Ólympíumet. Vilhjálmur var ekki nema 22 ára gamall þegar hann vann til verðlaunanna og einungis Brasilíumaðurinn Adhemar Da Silva stökk lengra en stökk hans upp á 16,35 metra tryggði honum gullverðlaun. Vilhjálmur var því aðeins 9 sentimetrum frá gullverðlaununum. Afrek Vilhjálms er eitt mesta afrek íslensks íþróttamanns frá upphafi. Á næstu árum hélt Vilhjálmur áfram að ná góðum árangri í þrístökki og meðal annars fékk hann bronsverðlaun á Evrópumótinu í Stokkhólmi. Íslandsmet hans frá árinu 1960 stendur enn, 16,70 metrar. Það stökk hefði dugað Vilhjálmi til að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Vilhjálmur hefur oftast allra verið kjörinn íþróttamaður ársins, alls fimm sinnum. Þann 5.nóvember síðastliðinn var reistur minnisvarði um þetta glæsilega afrek Vilhjálms en minnisvarðinn stendur við Vilhjálmsvöll á Egilsstöðum þar sem Vilhjálmur er búsettur. Minnisvarðinn sýnir í fulla lengd stökksins og ber hann heitið „Silfurstökkið“. Frjálsar íþróttir Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Í dag eru 60 ár liðin síðan Vilhjálmur Einarsson vann til silfurverðlauna í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne. Vilhjálmur var fyrstur Íslendinga til þess að vinna verðlaun á Ólympíuleikum. Vilhjálmur vann silfurverðlaun í þrístökki þegar hann stökk 16,26 metra og setti í leiðinni Ólympíumet. Vilhjálmur var ekki nema 22 ára gamall þegar hann vann til verðlaunanna og einungis Brasilíumaðurinn Adhemar Da Silva stökk lengra en stökk hans upp á 16,35 metra tryggði honum gullverðlaun. Vilhjálmur var því aðeins 9 sentimetrum frá gullverðlaununum. Afrek Vilhjálms er eitt mesta afrek íslensks íþróttamanns frá upphafi. Á næstu árum hélt Vilhjálmur áfram að ná góðum árangri í þrístökki og meðal annars fékk hann bronsverðlaun á Evrópumótinu í Stokkhólmi. Íslandsmet hans frá árinu 1960 stendur enn, 16,70 metrar. Það stökk hefði dugað Vilhjálmi til að komast í úrslit á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Vilhjálmur hefur oftast allra verið kjörinn íþróttamaður ársins, alls fimm sinnum. Þann 5.nóvember síðastliðinn var reistur minnisvarði um þetta glæsilega afrek Vilhjálms en minnisvarðinn stendur við Vilhjálmsvöll á Egilsstöðum þar sem Vilhjálmur er búsettur. Minnisvarðinn sýnir í fulla lengd stökksins og ber hann heitið „Silfurstökkið“.
Frjálsar íþróttir Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira