Snapchat í sýndarveruleika Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. desember 2016 07:00 Mögulega mun notendum Snapchat bjóðast ný tækni frá Cimagine. Nordicphotos/AFP Snap Inc., framleiðandi Snapchat og Spectacles, hefur keypt ísraelska sprotafyrirtækið Cimagine á nærri átta milljarða króna. Frá þessu er greint á fréttasíðu Calcalist News í Ísrael. Cimagine sérhæfir sig í sýndarveruleika. Forritið sem fyrirtækið vinnur nú að mun gera notandanum kleift að beina myndavél síma síns eða spjaldtölvu að hvaða rými sem er og sjá hvernig nýtt húsgagn sem stendur til að kaupa myndi sóma sér á viðkomandi stað. Samkvæmt upplýsingum á LinkedIn-síðu Cimagine vinnur fyrirtækið nú þegar með Jerome's, húsgagnakeðjunni í Kaliforníu og Coca-Cola. Kaupin eru langt frá því að vera þau fyrstu sem Snap gerir á árinu sem er að líða. Fyrirtækið hefur einnig fest kaup á auglýsingafyrirtækinu Flite, leitarvélinni Vurg og þrívíddarsjálfuforritinu Seene. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Snap Inc., framleiðandi Snapchat og Spectacles, hefur keypt ísraelska sprotafyrirtækið Cimagine á nærri átta milljarða króna. Frá þessu er greint á fréttasíðu Calcalist News í Ísrael. Cimagine sérhæfir sig í sýndarveruleika. Forritið sem fyrirtækið vinnur nú að mun gera notandanum kleift að beina myndavél síma síns eða spjaldtölvu að hvaða rými sem er og sjá hvernig nýtt húsgagn sem stendur til að kaupa myndi sóma sér á viðkomandi stað. Samkvæmt upplýsingum á LinkedIn-síðu Cimagine vinnur fyrirtækið nú þegar með Jerome's, húsgagnakeðjunni í Kaliforníu og Coca-Cola. Kaupin eru langt frá því að vera þau fyrstu sem Snap gerir á árinu sem er að líða. Fyrirtækið hefur einnig fest kaup á auglýsingafyrirtækinu Flite, leitarvélinni Vurg og þrívíddarsjálfuforritinu Seene. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira