Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Anton Egilsson skrifar 8. janúar 2017 17:01 Nokia snýr aftur. Vísir/Getty Eftir nokkurra ára hlé er snjallsími undir formmerkjum Nokia væntanlegur á markað. Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Mashable greinir frá. Síminn sem verður með Android stýrikerfi er hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. Mun síminn koma til með að kosta tæpar 30 þúsund krónur. „Snjallsímamarkaður Kína er sá stærsti í heiminum í dag og þar ríkir einnig mesta samkeppnin. Það er okkar metnaður að færa neytendum gæða vöru sem mætir öllum þörfum þeirra.“ Segir í tilkynningu frá Microsoft mobiles. Finnska tæknifyrirtækið Nokia sem var lengi vel leiðandi á farsímamarkaði náði sér aldrei á strik þegar snjallsímavæðingin fór á flug. Fór svo að hugbúnaðarrisinn Microsoft keypti farsímahluta fyrirtækisins árið 2014 en þau viðskipti hafa ekki reynst Microsoft arðsöm. Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Eftir nokkurra ára hlé er snjallsími undir formmerkjum Nokia væntanlegur á markað. Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Mashable greinir frá. Síminn sem verður með Android stýrikerfi er hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. Mun síminn koma til með að kosta tæpar 30 þúsund krónur. „Snjallsímamarkaður Kína er sá stærsti í heiminum í dag og þar ríkir einnig mesta samkeppnin. Það er okkar metnaður að færa neytendum gæða vöru sem mætir öllum þörfum þeirra.“ Segir í tilkynningu frá Microsoft mobiles. Finnska tæknifyrirtækið Nokia sem var lengi vel leiðandi á farsímamarkaði náði sér aldrei á strik þegar snjallsímavæðingin fór á flug. Fór svo að hugbúnaðarrisinn Microsoft keypti farsímahluta fyrirtækisins árið 2014 en þau viðskipti hafa ekki reynst Microsoft arðsöm.
Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira