CES 2017: Snjallrúm og snjallísskápur Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2017 14:45 InstaView ísskápurinn og 360 smart bed. Vísir/EPA CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. Það eru margar vörur sem vekja athygli en sumar meira en aðrar. Þar á meðal var snjallrúm fyrirtækisins Sleep Number, sem kallast 360 smart bed. Í rúminu er hitari, sem hitar fætur fólks þegar það fer að sofa og undir rúminu eru ljós sem kvikna þegar staðið er upp á næturnar. Þá laðar rúmið sér að breyttum stellingum þess sem sefur í því og breyta þéttleika dýnunnar eftir því sem hentar notendum. Þar að auki skynjar rúmið þegar fólk byrjar að hrjóta og lyftir höfðinu á því til að koma í veg fyrir hroturnar. Sleep Number hefur ekki sagt hvenær sala á rúmunum hefst að öðru leyti en að það verði á fyrri hluta ársins. Þá liggja ekki upplýsingar fyrir um verð. Þó má gera ráð fyrir að rúmið verði ekki ódýrt. Fyrirtækið LG sýndi snjallísskápinn sinn InstaView á IFA ráðstefnunni í Þýskalandi í október, án þess að láta mikið fara fyrir honum, en nú var hann kynntur fyrir alvöru. Á annarri hurð ísskápsins er snertiskjár sem keyrir á WebOS stýrikerfi LG og notast vaið Alexa, raddstýringu Amazon. Á snertiskjánum er hægt að fylgjast með þeim matvörum sem eru í ísskápnum og hvenær þær renna út. Þá er einnig hægt að versla á netinu á skjánum og ýmislegt annað. Sé hins vegar bankað tvisvar sinnum á skjáinn verður hann gegnsær og eigendur geta virt fyrir sér hvað sé í boði þar inni án þess að missa kalt loft útúr honum.CES ráðstefnan hefst í raun formlega í dag, en þrátt fyrir það er þegar búið að kynna fjöldan allan af vörum á ráðstefnunni. Þar á meðal eru sjónvörp, snjallúr og ýmislegt annað. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum hér á vef CNET og hér á vef Engadget. Þá má sjá kynningar og fleira á Youtuberás ráðstefnunnar. Þá mun Vísir halda áfram að fjalla um áhugaverðar kynningar á CES 2017. Tengdar fréttir CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34 CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. Það eru margar vörur sem vekja athygli en sumar meira en aðrar. Þar á meðal var snjallrúm fyrirtækisins Sleep Number, sem kallast 360 smart bed. Í rúminu er hitari, sem hitar fætur fólks þegar það fer að sofa og undir rúminu eru ljós sem kvikna þegar staðið er upp á næturnar. Þá laðar rúmið sér að breyttum stellingum þess sem sefur í því og breyta þéttleika dýnunnar eftir því sem hentar notendum. Þar að auki skynjar rúmið þegar fólk byrjar að hrjóta og lyftir höfðinu á því til að koma í veg fyrir hroturnar. Sleep Number hefur ekki sagt hvenær sala á rúmunum hefst að öðru leyti en að það verði á fyrri hluta ársins. Þá liggja ekki upplýsingar fyrir um verð. Þó má gera ráð fyrir að rúmið verði ekki ódýrt. Fyrirtækið LG sýndi snjallísskápinn sinn InstaView á IFA ráðstefnunni í Þýskalandi í október, án þess að láta mikið fara fyrir honum, en nú var hann kynntur fyrir alvöru. Á annarri hurð ísskápsins er snertiskjár sem keyrir á WebOS stýrikerfi LG og notast vaið Alexa, raddstýringu Amazon. Á snertiskjánum er hægt að fylgjast með þeim matvörum sem eru í ísskápnum og hvenær þær renna út. Þá er einnig hægt að versla á netinu á skjánum og ýmislegt annað. Sé hins vegar bankað tvisvar sinnum á skjáinn verður hann gegnsær og eigendur geta virt fyrir sér hvað sé í boði þar inni án þess að missa kalt loft útúr honum.CES ráðstefnan hefst í raun formlega í dag, en þrátt fyrir það er þegar búið að kynna fjöldan allan af vörum á ráðstefnunni. Þar á meðal eru sjónvörp, snjallúr og ýmislegt annað. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum hér á vef CNET og hér á vef Engadget. Þá má sjá kynningar og fleira á Youtuberás ráðstefnunnar. Þá mun Vísir halda áfram að fjalla um áhugaverðar kynningar á CES 2017.
Tengdar fréttir CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34 CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34
CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00
CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40