Apple gengur til liðs við samtök sem eiga að tryggja að gervigreind snúist ekki gegn mannkyninu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 22:04 Ekkert Skynet, semsagt. Vísir/Sammi Bandaríski tæknirisinn Apple hefur gengið til liðs við samtökin „Partnership on AI“ sem hafa það að markmiði að ganga úr skugga um að tæki sem styðjast við gervigreind snúist ekki gegn mannkyninu. AFP greinir frá. Samtökin voru stofnuð á síðasta ári af Microsoft, Google, Facebook og IBM. Stofnfundur samtakanna mun fara fram 3. febrúar. Apple hefur tekið þátt í starfi samtakanna án þess þó að hafa gengið formlega til liðs við þau, fyrr en nú. Stofnmeðlimir hafa áhyggjur af því að þróun gervigreindar geti orðið til þess að hún muni verða samfélaginu til ills, frekar en til góðs. Er því markmið samtakanna að ýta undir rannsóknir sem miða að því að tryggja að gervigreind verði mannkyni til framdráttar. Tæknifyrirtæki hafa á undanförnum árum eytt gríðarlegum fjárhæðum í að þróa gervigreind og tæki sem styðjast við hana og er talið að slík tæki verði komin inn á hvert heimili innan skamms. Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple hefur gengið til liðs við samtökin „Partnership on AI“ sem hafa það að markmiði að ganga úr skugga um að tæki sem styðjast við gervigreind snúist ekki gegn mannkyninu. AFP greinir frá. Samtökin voru stofnuð á síðasta ári af Microsoft, Google, Facebook og IBM. Stofnfundur samtakanna mun fara fram 3. febrúar. Apple hefur tekið þátt í starfi samtakanna án þess þó að hafa gengið formlega til liðs við þau, fyrr en nú. Stofnmeðlimir hafa áhyggjur af því að þróun gervigreindar geti orðið til þess að hún muni verða samfélaginu til ills, frekar en til góðs. Er því markmið samtakanna að ýta undir rannsóknir sem miða að því að tryggja að gervigreind verði mannkyni til framdráttar. Tæknifyrirtæki hafa á undanförnum árum eytt gríðarlegum fjárhæðum í að þróa gervigreind og tæki sem styðjast við hana og er talið að slík tæki verði komin inn á hvert heimili innan skamms.
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira