Novo hræðist ekki Brexit Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 31. janúar 2017 07:00 Danski lyfjarisinn Novo Nordisk stefnir að uppbyggingu í Bretlandi. vísir/pjetur Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ætlar að fjárfesta í nýrri rannsóknarstöð við Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eða 16 milljarða króna. Novo sagði í tilkynningu í gær að fjárfestingin muni skila sér að fullu innan tíu ára og munu um 100 vísindamenn vinna að því að finna nýjar leiðir til að lækna sykursýki 2. Ákvörðunin kemur sér vel fyrir Breta og fagnaði Theresa May, forsætisráðherra landsins, sem og David Gauke fjármálaráðherra ákvörðuninni enda hafa mörg fyrirtæki haldið að sér höndum í kjölfar ákvörðunar Breta um að fara út úr Evrópusambandinu. Megnið af vinnu Novo fer þó enn fram í Danmörku en lyfjarisinn hefur einbeitt sér að því að finna lækningu við sykursýki. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ætlar að fjárfesta í nýrri rannsóknarstöð við Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eða 16 milljarða króna. Novo sagði í tilkynningu í gær að fjárfestingin muni skila sér að fullu innan tíu ára og munu um 100 vísindamenn vinna að því að finna nýjar leiðir til að lækna sykursýki 2. Ákvörðunin kemur sér vel fyrir Breta og fagnaði Theresa May, forsætisráðherra landsins, sem og David Gauke fjármálaráðherra ákvörðuninni enda hafa mörg fyrirtæki haldið að sér höndum í kjölfar ákvörðunar Breta um að fara út úr Evrópusambandinu. Megnið af vinnu Novo fer þó enn fram í Danmörku en lyfjarisinn hefur einbeitt sér að því að finna lækningu við sykursýki. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira