Bara mamma Birnu Kristínar hefur gert betur en dóttirin Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. febrúar 2017 08:00 Birna Kristín Kristjánsdóttir með gullið um hálsinn í Laugardalshöllinni. vísir/andri marinó Birna Kristín Kristjánsdóttir, hin bráðefnilega frjálsíþróttastúlka úr Breiðabliki, gerði sér lítið fyrir og vann 60 metra hlaup kvenna á Meistaramóti Íslands innanhúss sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Birna er fædd árið 2002 og er því á fimmtánda aldursári en hún kom í mark á 7,88 sekúndum, fjórum þúsundustu á undan Andreu Torfadóttur úr FH sem kom í mark á sama tíma, sjónarmun á eftir Birnu. Í þriðja sæti var María Rún Gunnlaugsdóttir á 7,92 sekúndum. Birna er, þrátt fyrir mjög ungan aldur, ekki yngsti Íslandsmeistarinn innanhúss frá upphafi samkvæmt útreikningum frjálsíþróttasambandsins. Geirlaug Geirlaugsdóttir úr Ármanni varð Íslandsmeistari á 14. aldursári en það er einmitt móðir Birnu Kristínar. Birna hefur verið að láta vita af sér á síðustu dögum og er hún ein skærasta stjarna innanhússtímabilsins til þessa. Á stórmóti ÍR á dögunum vann þessi unga stúlka 60 metra hlaupið, 60 metra grindahlaupið og langstökkið. Hún keppti einnig í langstökki í Höllinni um helgina en komst ekki í úrslitin. Engu að síður frábær árangur að vera orðinn Íslandsmeistari fyrir fimmtán ára aldurinn. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Meistaramótinu lokið | Myndir Keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss lauk í dag. 19. febrúar 2017 17:19 Fjórar efnilegar frjálsíþróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Fyrrum Ungfrú Ísland var ein þeirra sem missti Íslandmet. 13. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Sjá meira
Birna Kristín Kristjánsdóttir, hin bráðefnilega frjálsíþróttastúlka úr Breiðabliki, gerði sér lítið fyrir og vann 60 metra hlaup kvenna á Meistaramóti Íslands innanhúss sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Birna er fædd árið 2002 og er því á fimmtánda aldursári en hún kom í mark á 7,88 sekúndum, fjórum þúsundustu á undan Andreu Torfadóttur úr FH sem kom í mark á sama tíma, sjónarmun á eftir Birnu. Í þriðja sæti var María Rún Gunnlaugsdóttir á 7,92 sekúndum. Birna er, þrátt fyrir mjög ungan aldur, ekki yngsti Íslandsmeistarinn innanhúss frá upphafi samkvæmt útreikningum frjálsíþróttasambandsins. Geirlaug Geirlaugsdóttir úr Ármanni varð Íslandsmeistari á 14. aldursári en það er einmitt móðir Birnu Kristínar. Birna hefur verið að láta vita af sér á síðustu dögum og er hún ein skærasta stjarna innanhússtímabilsins til þessa. Á stórmóti ÍR á dögunum vann þessi unga stúlka 60 metra hlaupið, 60 metra grindahlaupið og langstökkið. Hún keppti einnig í langstökki í Höllinni um helgina en komst ekki í úrslitin. Engu að síður frábær árangur að vera orðinn Íslandsmeistari fyrir fimmtán ára aldurinn.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Meistaramótinu lokið | Myndir Keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss lauk í dag. 19. febrúar 2017 17:19 Fjórar efnilegar frjálsíþróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Fyrrum Ungfrú Ísland var ein þeirra sem missti Íslandmet. 13. febrúar 2017 15:15 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Sjá meira
Meistaramótinu lokið | Myndir Keppni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss lauk í dag. 19. febrúar 2017 17:19
Fjórar efnilegar frjálsíþróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Fyrrum Ungfrú Ísland var ein þeirra sem missti Íslandmet. 13. febrúar 2017 15:15