Nokia 3310 verður með litaskjá Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. febrúar 2017 22:56 Nokia 3310 farsíminn. Oft kallaður Skriðdrekinn. MYND/GETTY Nokia 3310, einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, verður með litaskjá þegar hann snýr aftur á markað von bráðar. Frá þessu er greint á síðunni Vtech sem telur sig hafa áreiðanlegar heimildir fyrir þessu. Síminn verður formlega kynntur til leiks Mobile World Congres sem hefst á mánudaginn. Í frétt Vtech segir að nýja útgáfan muni að mestu leyti vera eins og sú fyrri nema örlítið þynnri og nútímalegri. Skjárinn mun einnig verða eitthvað stærri en áður og hægt verður að fara á netið þó hinn nýji Nokia 3310 muni ekki flokkast sem snjallsími. Nokia 3310 hefur stundum verið kallaður endingarbesti farsími sem framleiddur hefur verið og má því fastlega búast við því að hann muni njóta mikilla vinsælda þegar hann kemur aftur á markaðinn seinna á þessu ári. Tengdar fréttir Einfaldara líf með heimskan en þó nautsterkan farsíma Nokia 3310 farsíminn hefur ekki verið fáanlegur í smásölu í ein tólf ár, engu að síður eru enn tæplega sex hundruð slíkir símar í notkun á Íslandi. Líkur eru á að Skriðdrekinn, eins og síminn er oft kallaður, verði brátt fáanlegur á ný. 15. febrúar 2017 20:00 Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. 8. janúar 2017 17:01 Nokia 3310 aftur í sölu Einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, Nokia 3310, er aftur á leið í framleiðslu og til sölu í verslunum. 14. febrúar 2017 15:37 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nokia 3310, einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, verður með litaskjá þegar hann snýr aftur á markað von bráðar. Frá þessu er greint á síðunni Vtech sem telur sig hafa áreiðanlegar heimildir fyrir þessu. Síminn verður formlega kynntur til leiks Mobile World Congres sem hefst á mánudaginn. Í frétt Vtech segir að nýja útgáfan muni að mestu leyti vera eins og sú fyrri nema örlítið þynnri og nútímalegri. Skjárinn mun einnig verða eitthvað stærri en áður og hægt verður að fara á netið þó hinn nýji Nokia 3310 muni ekki flokkast sem snjallsími. Nokia 3310 hefur stundum verið kallaður endingarbesti farsími sem framleiddur hefur verið og má því fastlega búast við því að hann muni njóta mikilla vinsælda þegar hann kemur aftur á markaðinn seinna á þessu ári.
Tengdar fréttir Einfaldara líf með heimskan en þó nautsterkan farsíma Nokia 3310 farsíminn hefur ekki verið fáanlegur í smásölu í ein tólf ár, engu að síður eru enn tæplega sex hundruð slíkir símar í notkun á Íslandi. Líkur eru á að Skriðdrekinn, eins og síminn er oft kallaður, verði brátt fáanlegur á ný. 15. febrúar 2017 20:00 Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. 8. janúar 2017 17:01 Nokia 3310 aftur í sölu Einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, Nokia 3310, er aftur á leið í framleiðslu og til sölu í verslunum. 14. febrúar 2017 15:37 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Einfaldara líf með heimskan en þó nautsterkan farsíma Nokia 3310 farsíminn hefur ekki verið fáanlegur í smásölu í ein tólf ár, engu að síður eru enn tæplega sex hundruð slíkir símar í notkun á Íslandi. Líkur eru á að Skriðdrekinn, eins og síminn er oft kallaður, verði brátt fáanlegur á ný. 15. febrúar 2017 20:00
Nokia með endurkomu á snjallsímamarkað Síminn verður kynntur til leiks á fyrri hluta þessa árs en hann mun bera heitið Nokia 6 og verður seldur í Kína. Er síminn hugsaður sem andsvar við Samsung Galaxy S7. 8. janúar 2017 17:01
Nokia 3310 aftur í sölu Einhver vinsælasti farsími fyrr og síðar, Nokia 3310, er aftur á leið í framleiðslu og til sölu í verslunum. 14. febrúar 2017 15:37