Ólympíumeistarinn okkar bætir líka Íslandsmetin í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 13:45 Jón Margeir Sverrisson á palli um helgina. Mynd/Fésbókarsíða Jóns Margeirs Jón Margeir Sverrisson er þekktur fyrir frábæra frammistöðu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn að hann er einnig frábær frjálsíþróttamaður. Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet og vann fern gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni um helgina. Jón Margeir setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á laugardaginn þegar hann hljóp á 56,03 sekúndum. Jón Margeir fylgdi því síðan eftir með því að setja Íslandsmet í 200 metra hlaupi, 800 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi daginn eftir. Jón Margeir hljóp 200 metarana á 25,62 sekúndum, 800 metrana á 2:24,79 mínútum og 1500 metrana á 5:11,40 mínútum. Jón Margeir hefur verið að æfa bæði sund og frjálsar undanfarnar vikur en hann hefur tekið þrjár æfingar í hverri viku í hvorri grein. Jón Margeir Sverrisson er 24 ára gamall en hann varð Ólympíumeistari í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari í greininni og hefur unnið silfur á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Baráttan um Íslandsbikarinn innanhúss á Meistaramóti Íslands hjá fötluðum var á milli Fjölnis og Eikarinnar sem hafði sigur fékk 10 gull en Fjölnir 9 gull. Jón Margeir keppir fyrir Fjölni. ÍFR fékk 4 gull, FH 4 gull, Suðri 1 gull og Ármann 1 gull. Ánægjulegt er að sjá frjálsíþróttadeildir ófatlaðra senda svo öfluga keppendur til leiks. Ellefu Íslandsmet voru sett eða bætt og 19 persónuleg met voru sett á mótinu. Ungt og upprennandi íþróttafólk var áberandi og gleðilegt að sjá keppendur í nýjum fötlunarflokkum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Jón Margeir Sverrisson er þekktur fyrir frábæra frammistöðu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn að hann er einnig frábær frjálsíþróttamaður. Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet og vann fern gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni um helgina. Jón Margeir setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á laugardaginn þegar hann hljóp á 56,03 sekúndum. Jón Margeir fylgdi því síðan eftir með því að setja Íslandsmet í 200 metra hlaupi, 800 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi daginn eftir. Jón Margeir hljóp 200 metarana á 25,62 sekúndum, 800 metrana á 2:24,79 mínútum og 1500 metrana á 5:11,40 mínútum. Jón Margeir hefur verið að æfa bæði sund og frjálsar undanfarnar vikur en hann hefur tekið þrjár æfingar í hverri viku í hvorri grein. Jón Margeir Sverrisson er 24 ára gamall en hann varð Ólympíumeistari í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari í greininni og hefur unnið silfur á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Baráttan um Íslandsbikarinn innanhúss á Meistaramóti Íslands hjá fötluðum var á milli Fjölnis og Eikarinnar sem hafði sigur fékk 10 gull en Fjölnir 9 gull. Jón Margeir keppir fyrir Fjölni. ÍFR fékk 4 gull, FH 4 gull, Suðri 1 gull og Ármann 1 gull. Ánægjulegt er að sjá frjálsíþróttadeildir ófatlaðra senda svo öfluga keppendur til leiks. Ellefu Íslandsmet voru sett eða bætt og 19 persónuleg met voru sett á mótinu. Ungt og upprennandi íþróttafólk var áberandi og gleðilegt að sjá keppendur í nýjum fötlunarflokkum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira