Tvö á palli í Skotlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 14:45 María Rún Gunnlaugsdóttir og Ingi Rúnar Kristinsson. Mynd/FRÍ FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum. Báðum tókst að komast á verðlaunapall og tryggja sér bronsverðlaun á mótinu í ár. María Rún var eina konan í hópnum og bætti sinn fyrri árangur í fimmtarþraut. Ingi Rúnar var nokkuð frá sínu besta en árangur hans dugði samt til að ná þriðja sæti í sjöþraut karla. María Rún Gunnlaugsdóttir varð Íslandsmeistari á dögunum og fékk þá 3869 stig sem var þá persónulegt met. María Rún gerði betur núna og náði alls í 71 stigi meira eða 3940 stig. Hún er núna komin mjög nálægt fjögur þúsunda múrnum. María Rún fékk núna fleiri stig fyrir langstökkið, kúluvarpið, hástö0kkið og 800 metra hlaupið eða fyrir allar greinarnar í keppninni nema 60 metra grindarhlaupið. Ingi Rúnar Kristinsson varð í öðru sæti á eftir Tristan Freyr Jónssyni á Íslandsmótinu á dögunum. Hann fékk nokkuð færri stig í Skotlandi (5229 stig) en á Íslandsmótinu í Laugardalnum (5327 stig) Íslandsmeistarinn Tristan Freyr Jónsson var með á mótinu í Skotlandi en hætti keppni eftir tvær greinar. Ísak Óli Traustason UMSS bætti sinn árangur umtalsvert á mótinu og Ari Sigþór Eiríksson Breiðabliki bætti sig einnig.María Rún Gunnlaugsdóttir og greinarnar hennar á mótinu: 60 metra grindarhlaup: 5. sæti (9,01 sekúnda - 908 stig) Langstökk: 3. sæti (5,79 metrar - 786 stig) Kúluvarp: 3. sæti (11,47 metrar - 626 stig) Hástökk: 3. sæti (1,68 metrar - 830 stig) 800 metra hlaup: 3. sæti (2:22.51 mínútur - 790 stig)Lokastaðan í fimmtarþraut kvenna: 1. Joanna Rowland 4103 stig 2. Jessica Tappin 4039 stig3. María Rún Gunnlaugsdóttir 3940 stig 4. Danielle McGifford 3796 stig 5. Lucy Chappell 3780 stigIngi Rúnar Kristinsson og greinarnar hans á mótinu: 60 metra hlaup: 4. sæti (7,24 sekúndur - 799 stig) 60 metra grindarhlaup: 4. sæti (8.84 sekúndur - 781 stig) Hástökk: 4. sæti (1.87 metrar - 687 stig) Kúluvarp: 1. sæti (14.22 metrar - 742 stig) Langstökk: 6. sæti (6,63 metrar - 727 stig) Stangarstökk: 3. sæti (4,27 metrar - 693 stig) 1000 metra hlaup: 3. sæti (2:46.77 - 800 stig)Lokastaðan í sjöþraut karla: 1. Ben Gregory 5834 stig 2. Andrew Murphy 5402 stig3. Ingi Rúnar Kristinsson 5229 stig 4. Elliot Thompson 5006 stig5. Ísak Óli Traustason 4929 stig 6. Kaspars Kazemaks 4643 stig7. Ari Sigþór Eiríksson 4546 stig 8. Gordon Belch 3718 stig 9. Brad Cleary 2100 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Sjá meira
FH-ingurinn María Rún Gunnlaugsdóttir og Blikinn Ingi Rúnar Kristinsson náðu bestum árangri Íslendinga á skoska innanhússmeistaramótinu í fjölþrautum. Báðum tókst að komast á verðlaunapall og tryggja sér bronsverðlaun á mótinu í ár. María Rún var eina konan í hópnum og bætti sinn fyrri árangur í fimmtarþraut. Ingi Rúnar var nokkuð frá sínu besta en árangur hans dugði samt til að ná þriðja sæti í sjöþraut karla. María Rún Gunnlaugsdóttir varð Íslandsmeistari á dögunum og fékk þá 3869 stig sem var þá persónulegt met. María Rún gerði betur núna og náði alls í 71 stigi meira eða 3940 stig. Hún er núna komin mjög nálægt fjögur þúsunda múrnum. María Rún fékk núna fleiri stig fyrir langstökkið, kúluvarpið, hástö0kkið og 800 metra hlaupið eða fyrir allar greinarnar í keppninni nema 60 metra grindarhlaupið. Ingi Rúnar Kristinsson varð í öðru sæti á eftir Tristan Freyr Jónssyni á Íslandsmótinu á dögunum. Hann fékk nokkuð færri stig í Skotlandi (5229 stig) en á Íslandsmótinu í Laugardalnum (5327 stig) Íslandsmeistarinn Tristan Freyr Jónsson var með á mótinu í Skotlandi en hætti keppni eftir tvær greinar. Ísak Óli Traustason UMSS bætti sinn árangur umtalsvert á mótinu og Ari Sigþór Eiríksson Breiðabliki bætti sig einnig.María Rún Gunnlaugsdóttir og greinarnar hennar á mótinu: 60 metra grindarhlaup: 5. sæti (9,01 sekúnda - 908 stig) Langstökk: 3. sæti (5,79 metrar - 786 stig) Kúluvarp: 3. sæti (11,47 metrar - 626 stig) Hástökk: 3. sæti (1,68 metrar - 830 stig) 800 metra hlaup: 3. sæti (2:22.51 mínútur - 790 stig)Lokastaðan í fimmtarþraut kvenna: 1. Joanna Rowland 4103 stig 2. Jessica Tappin 4039 stig3. María Rún Gunnlaugsdóttir 3940 stig 4. Danielle McGifford 3796 stig 5. Lucy Chappell 3780 stigIngi Rúnar Kristinsson og greinarnar hans á mótinu: 60 metra hlaup: 4. sæti (7,24 sekúndur - 799 stig) 60 metra grindarhlaup: 4. sæti (8.84 sekúndur - 781 stig) Hástökk: 4. sæti (1.87 metrar - 687 stig) Kúluvarp: 1. sæti (14.22 metrar - 742 stig) Langstökk: 6. sæti (6,63 metrar - 727 stig) Stangarstökk: 3. sæti (4,27 metrar - 693 stig) 1000 metra hlaup: 3. sæti (2:46.77 - 800 stig)Lokastaðan í sjöþraut karla: 1. Ben Gregory 5834 stig 2. Andrew Murphy 5402 stig3. Ingi Rúnar Kristinsson 5229 stig 4. Elliot Thompson 5006 stig5. Ísak Óli Traustason 4929 stig 6. Kaspars Kazemaks 4643 stig7. Ari Sigþór Eiríksson 4546 stig 8. Gordon Belch 3718 stig 9. Brad Cleary 2100 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Sjá meira