Bitcoin orðin dýrari en gull Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 13:26 Vísir/Getty Rafmyntin Bitcoin fór í gær í fyrsta sinn yfir gull í verði. Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. Nýjasta hækkun gjaldmiðilsins er rakin til mikillar eftirspurnar í Kína. Gull hefur þó átt erfiða viku og hefur lækkað í verði. Undanfarna tólf mánuði hefur gengi Bitcoin hækkað um rúm 214 prósent. Gull hefur lækkað um eitt prósent á sama tíma.BBC segir frá því að í byrjun ársins hafi yfirvöld í Kína hafi ákveðið að taka á ólöglegu flæði fjármagns úr landinu með Bitcoin og lækkaði gengi miðilsins í kjölfar þeirra aðgerða. Hann hefur þó aftur náð fyrri hæðum og rúmlega það.Bitcoin heillar marga vegna nafnleyndarinnar sem notkun gjaldmiðilsins bíður upp á og vegna þess að honum er ekki stýrt af stjórnvöldum. Eins og með svo margt annað byggir virði Bitcoin að mestu á því hvað fólk er tilbúið að borga fyrir það. Framboð og eftirspurn.Bitcoin fór á markað í byrjun árs 2009. Rafmyntir Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Rafmyntin Bitcoin fór í gær í fyrsta sinn yfir gull í verði. Við lokun markaða í gær kostaði Bitcoin 1.268 dali, um 136 þúsund krónur, og únsa af gulli kostaði 1.233 dali. Nýjasta hækkun gjaldmiðilsins er rakin til mikillar eftirspurnar í Kína. Gull hefur þó átt erfiða viku og hefur lækkað í verði. Undanfarna tólf mánuði hefur gengi Bitcoin hækkað um rúm 214 prósent. Gull hefur lækkað um eitt prósent á sama tíma.BBC segir frá því að í byrjun ársins hafi yfirvöld í Kína hafi ákveðið að taka á ólöglegu flæði fjármagns úr landinu með Bitcoin og lækkaði gengi miðilsins í kjölfar þeirra aðgerða. Hann hefur þó aftur náð fyrri hæðum og rúmlega það.Bitcoin heillar marga vegna nafnleyndarinnar sem notkun gjaldmiðilsins bíður upp á og vegna þess að honum er ekki stýrt af stjórnvöldum. Eins og með svo margt annað byggir virði Bitcoin að mestu á því hvað fólk er tilbúið að borga fyrir það. Framboð og eftirspurn.Bitcoin fór á markað í byrjun árs 2009.
Rafmyntir Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Hópuppsögn í Grindavík: „Erfiðasta ákvörðun sem við höfum tekið í lífinu“ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira