Uber segir það gott í Danmörku Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2017 14:37 Kristian Agerbo, talsmaður Uber í Danmörku. Vísir/EPA Fyrirtækið Uber mun hætta starfsemi sinni í Danmörku vegna nýrra reglna um leigubíla. Meðal þess sem reglurnar segja til um er að skynjarar verði að vera í sætum bíla sem og gjaldmælir. Uber notast við snjallsímaforrit til að reikna út kostnað og fleira og því eru gjaldmælar óþarfir. Fyrirtækið segist vera með um tvö þúsund ökumenn í Danmörku og að um 300 þúsund manns noti forrit þeirra. Uber mun þó halda áfram að starfa með stjórnvöldum í Danmörku til að reyna að fá reglunum breytt aftur, samkvæmt Guardian. Deilur og dómsmál vegna þjónustu Uber hafa átt sér stað víða um Evrópu. Bílstjórar hefðbundinna leigubíla og jafnvel stjórnmálamenn segja fyrirtækið ekki fylgja þeim lögum og reglum sem eru í gildi og það gefi þeim samkeppnisforskot. Meðal annars hafa dómsmál verið höfðuð gegn Uber í voru tveir yfirmenn fyrirtækisins í Evrópu verið ákærðir fyrir að reka ólöglegt leigubílafyrirtæki. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hins vegar beðið aðildarríki um að sýna stillingu í baráttunni gegn Uber. Nauðsynlegt sé að skapa umhverfi þar sem nýjar tegundir fyrirtækja geti blómstrað. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fyrirtækið Uber mun hætta starfsemi sinni í Danmörku vegna nýrra reglna um leigubíla. Meðal þess sem reglurnar segja til um er að skynjarar verði að vera í sætum bíla sem og gjaldmælir. Uber notast við snjallsímaforrit til að reikna út kostnað og fleira og því eru gjaldmælar óþarfir. Fyrirtækið segist vera með um tvö þúsund ökumenn í Danmörku og að um 300 þúsund manns noti forrit þeirra. Uber mun þó halda áfram að starfa með stjórnvöldum í Danmörku til að reyna að fá reglunum breytt aftur, samkvæmt Guardian. Deilur og dómsmál vegna þjónustu Uber hafa átt sér stað víða um Evrópu. Bílstjórar hefðbundinna leigubíla og jafnvel stjórnmálamenn segja fyrirtækið ekki fylgja þeim lögum og reglum sem eru í gildi og það gefi þeim samkeppnisforskot. Meðal annars hafa dómsmál verið höfðuð gegn Uber í voru tveir yfirmenn fyrirtækisins í Evrópu verið ákærðir fyrir að reka ólöglegt leigubílafyrirtæki. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hins vegar beðið aðildarríki um að sýna stillingu í baráttunni gegn Uber. Nauðsynlegt sé að skapa umhverfi þar sem nýjar tegundir fyrirtækja geti blómstrað.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira