Zlatan boðar endurkomu sína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 08:30 Zlatan heldur um hnéð eftir að hann meiddist. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic hefur heitið því að hann muni spila á nýjan leik en hann gekkst undir aðgerð í Bandaríkjunum í gær. Zlatan hlaut krossbandsmeiðsli í hné í leik United gegn Anderlecht í Evrópudeild UEFA í síðasta mánuði en óvíst er hvað tekur við hjá honum þar sem að samningur hans við Manchester United rennur út í sumar. Svíinn öflugi verður væntanlega ekki klár í slaginn á ný fyrr en um áramót en ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum. Hann fór á kostum með United á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 28 mörk fyrir félagið. Mina Raiola, umboðsmaður Zlatan, sagði í gær að aðgerðin hefði heppnast vel og að hann myndi ná fullum bata. Sjálfur þakkaði Svíinn fyrir stuðninginn á Instagram-síðunni sinni og boðaði endurkomu sína á knattspyrnuvöllinn. Áður hefur verið haldið fram að hann muni semja næst við lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fixed, done and stronger. Once again thank you for the support. We will enjoy my game togheter soon A post shared by IAmZlatan (@iamzlatanibrahimovic) on May 2, 2017 at 7:07am PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan ætlar ekki að gefast upp Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum. 24. apríl 2017 09:11 Zlatan líklega úr leik í vetur Zlatan Ibrahimovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United á þessu tímabili. 21. apríl 2017 16:09 Zlatan mun ná fullum bata Hnéaðgerð Zlatan Ibrahimovic gekk vel og umboðsmaður hans er bjartsýnn á það að leikmaðurinn nái sér að fullu. 2. maí 2017 09:15 Zlatan með slitin krossbönd Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, er með slitin krossbönd í hægra hné. 21. apríl 2017 20:05 Zlatan sagður átta sig á stöðunni hjá United og ætlar í MLS Zlatan Ibrahimovic verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðustu viku. 25. apríl 2017 08:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur heitið því að hann muni spila á nýjan leik en hann gekkst undir aðgerð í Bandaríkjunum í gær. Zlatan hlaut krossbandsmeiðsli í hné í leik United gegn Anderlecht í Evrópudeild UEFA í síðasta mánuði en óvíst er hvað tekur við hjá honum þar sem að samningur hans við Manchester United rennur út í sumar. Svíinn öflugi verður væntanlega ekki klár í slaginn á ný fyrr en um áramót en ekkert hefur þó fengist staðfest í þeim efnum. Hann fór á kostum með United á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 28 mörk fyrir félagið. Mina Raiola, umboðsmaður Zlatan, sagði í gær að aðgerðin hefði heppnast vel og að hann myndi ná fullum bata. Sjálfur þakkaði Svíinn fyrir stuðninginn á Instagram-síðunni sinni og boðaði endurkomu sína á knattspyrnuvöllinn. Áður hefur verið haldið fram að hann muni semja næst við lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fixed, done and stronger. Once again thank you for the support. We will enjoy my game togheter soon A post shared by IAmZlatan (@iamzlatanibrahimovic) on May 2, 2017 at 7:07am PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan ætlar ekki að gefast upp Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum. 24. apríl 2017 09:11 Zlatan líklega úr leik í vetur Zlatan Ibrahimovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United á þessu tímabili. 21. apríl 2017 16:09 Zlatan mun ná fullum bata Hnéaðgerð Zlatan Ibrahimovic gekk vel og umboðsmaður hans er bjartsýnn á það að leikmaðurinn nái sér að fullu. 2. maí 2017 09:15 Zlatan með slitin krossbönd Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, er með slitin krossbönd í hægra hné. 21. apríl 2017 20:05 Zlatan sagður átta sig á stöðunni hjá United og ætlar í MLS Zlatan Ibrahimovic verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðustu viku. 25. apríl 2017 08:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Zlatan ætlar ekki að gefast upp Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, ætlar að koma sterkari til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir á dögunum. 24. apríl 2017 09:11
Zlatan líklega úr leik í vetur Zlatan Ibrahimovic hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United á þessu tímabili. 21. apríl 2017 16:09
Zlatan mun ná fullum bata Hnéaðgerð Zlatan Ibrahimovic gekk vel og umboðsmaður hans er bjartsýnn á það að leikmaðurinn nái sér að fullu. 2. maí 2017 09:15
Zlatan með slitin krossbönd Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, er með slitin krossbönd í hægra hné. 21. apríl 2017 20:05
Zlatan sagður átta sig á stöðunni hjá United og ætlar í MLS Zlatan Ibrahimovic verður lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðustu viku. 25. apríl 2017 08:30