Redknapp segir að Gylfi eigi að spila með toppliði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. maí 2017 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Jamie Redknapp segir að Gylfi Þór Sigurðsson væri fullkominn eftirmaður fyrir Ross Barkley hjá Everton, ákveði félagið að selja þann síðarnefnda í sumar. Þetta kemur fram í Daily Mail. Gylfi hefur verið þrálátlega orðaður við Everton síðustu vikur og mánuði en félagið mun hafa reynt að fá hann til liðs við sig síðasta sumar, en án árangurs. Gylfi Þór var lykilmaður í liði Swansea sem bjargaði sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Gylfi lagði upp annað marka liðsins í 2-0 sigri á Sunderland og er nú kominn með þrettán stoðsendingar alls í vetur. Barkley hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Everton og stjóri liðsins, Ronald Koeman, hefur gefið honum afarkosti - að skrifa undir eða fara í sumar. „Gylfi Sigurðsson væri fullkominn staðgengill [fyrir Barkley]. Hann hefur frábæra sýn og er með þrettán stoðsendingar fyrir Swansea - fimm fleiri en Barkley.“ „Sex af stoðsendingum hans hafa verið á Fernando Llorente sem þýðir að þeir mynda hættulegasta par deildarinnar. Sigurðsson ætti að vera að spila fyrir topplið.“ Gylfi Þór skrifaði undir nýjan samning við Swansea fyrir tímabilið og á enn þrjú ár eftir af honum. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 De Bruyne búinn að stinga Gylfa af Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. 10. maí 2017 17:00 Everton til í að galopna veskið fyrir Gylfa Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Everton sé til í að greiða 25 milljónir punda fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 12. maí 2017 15:15 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Jamie Redknapp segir að Gylfi Þór Sigurðsson væri fullkominn eftirmaður fyrir Ross Barkley hjá Everton, ákveði félagið að selja þann síðarnefnda í sumar. Þetta kemur fram í Daily Mail. Gylfi hefur verið þrálátlega orðaður við Everton síðustu vikur og mánuði en félagið mun hafa reynt að fá hann til liðs við sig síðasta sumar, en án árangurs. Gylfi Þór var lykilmaður í liði Swansea sem bjargaði sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Gylfi lagði upp annað marka liðsins í 2-0 sigri á Sunderland og er nú kominn með þrettán stoðsendingar alls í vetur. Barkley hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Everton og stjóri liðsins, Ronald Koeman, hefur gefið honum afarkosti - að skrifa undir eða fara í sumar. „Gylfi Sigurðsson væri fullkominn staðgengill [fyrir Barkley]. Hann hefur frábæra sýn og er með þrettán stoðsendingar fyrir Swansea - fimm fleiri en Barkley.“ „Sex af stoðsendingum hans hafa verið á Fernando Llorente sem þýðir að þeir mynda hættulegasta par deildarinnar. Sigurðsson ætti að vera að spila fyrir topplið.“ Gylfi Þór skrifaði undir nýjan samning við Swansea fyrir tímabilið og á enn þrjú ár eftir af honum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30 De Bruyne búinn að stinga Gylfa af Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. 10. maí 2017 17:00 Everton til í að galopna veskið fyrir Gylfa Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Everton sé til í að greiða 25 milljónir punda fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 12. maí 2017 15:15 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Gylfi lagði upp mark í þriðja sigri Swansea í síðustu fjórum leikjum Swansea City steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni með 0-2 útisigri á Sunderland í dag. 13. maí 2017 15:45
Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45
Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi. 10. maí 2017 11:30
De Bruyne búinn að stinga Gylfa af Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi. 10. maí 2017 17:00
Everton til í að galopna veskið fyrir Gylfa Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Everton sé til í að greiða 25 milljónir punda fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 12. maí 2017 15:15