Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. maí 2017 09:30 Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan, sem og samantekt úr öllum leikjum helgarinnar. Tottenham kvaddi White Hart Lane með 2-1 sigri á Manchester United og þá komst Liverpool nálægt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti með 4-0 sigri á West Ham. Hull féll svo eftir 4-0 tap fyrir Crystal Palace á útivelli en um leið varð ljóst að Swansea hafði bjargað sæti sínu í deildinni. Middlesbrough og Sunderland voru þegar fallin úr deildinni. Crystal Palace 4 - 0 HullWest Ham 0 - 4 LiverpoolTottenham 2 - 1 Manchester UnitedWeekend Roundup Enski boltinn Tengdar fréttir Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00 Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15 Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13 Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan, sem og samantekt úr öllum leikjum helgarinnar. Tottenham kvaddi White Hart Lane með 2-1 sigri á Manchester United og þá komst Liverpool nálægt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti með 4-0 sigri á West Ham. Hull féll svo eftir 4-0 tap fyrir Crystal Palace á útivelli en um leið varð ljóst að Swansea hafði bjargað sæti sínu í deildinni. Middlesbrough og Sunderland voru þegar fallin úr deildinni. Crystal Palace 4 - 0 HullWest Ham 0 - 4 LiverpoolTottenham 2 - 1 Manchester UnitedWeekend Roundup
Enski boltinn Tengdar fréttir Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00 Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15 Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13 Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00
Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45
Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00
Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15
Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30
Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15
Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00
Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13
Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02