Fær frítt í flug alla ævi Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júní 2017 07:00 Barnið fæddist í flugi Jet Airways á leið til Indlands. NordicPhotos/AFP Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu. Barnið, sem er strákur, fæddist fyrir tímann í 35 þúsund feta hæð á sunnudag. Vélin sem átti að fara til Kochi flaug til Mumbai þar sem móðirin og barnið voru flutt á spítala. Flugfreyjur og -þjónar um borð aðstoðuðu við fæðinguna auk sjúkraflutningamanns sem var um borð. Forsvarsmenn Jet Airways hafa hælt starfsfólkinu fyrir góð viðbrögð. Ljóst er að drengurinn mun hafa möguleika á að ferðast um vítt og breitt um heiminn, en flugfélagið Jet Airways flýgur til 65 áfangastaða. Um sex börn sem fæðst hafa í flugi hafa fengið frímiða hjá viðkomandi flugfélagi til æviloka. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu. Barnið, sem er strákur, fæddist fyrir tímann í 35 þúsund feta hæð á sunnudag. Vélin sem átti að fara til Kochi flaug til Mumbai þar sem móðirin og barnið voru flutt á spítala. Flugfreyjur og -þjónar um borð aðstoðuðu við fæðinguna auk sjúkraflutningamanns sem var um borð. Forsvarsmenn Jet Airways hafa hælt starfsfólkinu fyrir góð viðbrögð. Ljóst er að drengurinn mun hafa möguleika á að ferðast um vítt og breitt um heiminn, en flugfélagið Jet Airways flýgur til 65 áfangastaða. Um sex börn sem fæðst hafa í flugi hafa fengið frímiða hjá viðkomandi flugfélagi til æviloka.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira