Hljóp ein og varð Íslandsmeistari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2017 14:15 Arna Stefanía Guðmundsdóttir (til vinstri) var talin sigurstranglegust í hlaupinu í dag. mynd/frí Sara Hlín Jóhannsdóttir, hlaupakona úr Breiðabliki fædd árið 2000, varð í dag Íslandsmeistari í 400 metra grindahlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sara Hlín hljóp hringinn ein, en keppinautar hennar mættu ekki til leiks. Sara Hlín náði sínum besta árangri frá upphafi í dag þegar hún hljóp hringinn á 66,63 sekúndum. Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH var skráð til leiks í hlaupinu í dag og búist var við að hún færi með sigur af hólmi. Arna Stefanía er á leið á Evrópumót U23 um næstu helgi þar sem hún mun keppa í greininni. Meiri samkeppni var um gullverðlaunin karlamegin. Þar mættu allir þrír keppendurnir til leiks og hljóp Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR hraðast allra. Ívar fór hringinn á 53,30 sekúndum. Matthías Már Heiðarsson úr Fjölni varð í öðru sæti á 58,81 sekúndu og Árni Haukur Árnason, ÍR, hreppti bronsið. Hann hljóp á 60,43 sekúndum.Aníta Hinriksdóttir er fremsta hlaupakona Íslands.visir/epaAðal keppnisgrein Anítu Hinriksdóttur, 800 metra hlaup, var hlaupin í dag en Anítu var hvergi að sjá í dag. Hún kaus að keppa ekki á Meistaramótinu heldur er hún að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramót U23 um næstu helgi. Stúlkurnar sem mættu til leiks í dag voru allar yngri en 18 ára, fæddar 2000, 2001 og 2002. Yngsti keppandinn, Iðunn Björg Arnaldsdóttir fædd árið 2002, gerði sér lítið fyrir og sigraði hlaupið á 2:20,97 mínútum. Iðunn hleypur fyrir frjálsíþróttadeild ÍR. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Öll úrslit frá Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í dag á Selfossi. Mótinu lýkur á morgun. 8. júlí 2017 17:30 Arna Stefanía í öðru sæti 24. júní 2017 15:59 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Sara Hlín Jóhannsdóttir, hlaupakona úr Breiðabliki fædd árið 2000, varð í dag Íslandsmeistari í 400 metra grindahlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sara Hlín hljóp hringinn ein, en keppinautar hennar mættu ekki til leiks. Sara Hlín náði sínum besta árangri frá upphafi í dag þegar hún hljóp hringinn á 66,63 sekúndum. Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH var skráð til leiks í hlaupinu í dag og búist var við að hún færi með sigur af hólmi. Arna Stefanía er á leið á Evrópumót U23 um næstu helgi þar sem hún mun keppa í greininni. Meiri samkeppni var um gullverðlaunin karlamegin. Þar mættu allir þrír keppendurnir til leiks og hljóp Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR hraðast allra. Ívar fór hringinn á 53,30 sekúndum. Matthías Már Heiðarsson úr Fjölni varð í öðru sæti á 58,81 sekúndu og Árni Haukur Árnason, ÍR, hreppti bronsið. Hann hljóp á 60,43 sekúndum.Aníta Hinriksdóttir er fremsta hlaupakona Íslands.visir/epaAðal keppnisgrein Anítu Hinriksdóttur, 800 metra hlaup, var hlaupin í dag en Anítu var hvergi að sjá í dag. Hún kaus að keppa ekki á Meistaramótinu heldur er hún að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramót U23 um næstu helgi. Stúlkurnar sem mættu til leiks í dag voru allar yngri en 18 ára, fæddar 2000, 2001 og 2002. Yngsti keppandinn, Iðunn Björg Arnaldsdóttir fædd árið 2002, gerði sér lítið fyrir og sigraði hlaupið á 2:20,97 mínútum. Iðunn hleypur fyrir frjálsíþróttadeild ÍR.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Öll úrslit frá Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í dag á Selfossi. Mótinu lýkur á morgun. 8. júlí 2017 17:30 Arna Stefanía í öðru sæti 24. júní 2017 15:59 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Öll úrslit frá Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í dag á Selfossi. Mótinu lýkur á morgun. 8. júlí 2017 17:30
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn