Helgi eftir að HM-silfrið var í höfn: Ætlaði að sýna þeim að ég er betri en þeir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 23:34 Helgi Sveinsson kastar hér spjótinu í London í kvöld. Vísir/Getty Helgi Sveinsson tryggði sér í kvöld silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. „Ég er mjög sáttur og get ekki annað sagt. Ég er að keppa við þessa stráka sem eru minna fatlaðir en ég og er að sýna þeim að ég er betri en þeir,“ sagði Helgi Sveinsson í viðtali eftir keppni. „Ég er þarna til þess að vinna þetta og það kemur næst. Ég veit hvað ég á að gera,“ sagði Helgi. Hann hefur nú unnið gull, silfur og brons á síðustu þremur heimsmeistaramótum. Helgi kastaði lengst 56,74 metra sem dugði honum fyrir silfrinu en þetta var heimsmeistaramótsmet í hans fötlunarflokki. Í flokki Helga er keppt í sameinuðum flokkum F42, 43 og 44. En hvað lagði hann upp með í kvöld? „Ég ætlaði að reyna að vera slakur og halda haus. Ég ætlaði ekki að leyfa æsingnum að ná tökum á mér. Þegar þú ert kominn á stallinn og þarf að fara að byrja að þenja vélina þá reykspólar maður stundum og ég gerði svolítið af því núna,“ sagði Helgi. Kári Jónsson, þjálfari Helga, tók upp stutt viðtal með kappanum en það má sjá allt hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Helgi Sveinsson tryggði sér í kvöld silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. „Ég er mjög sáttur og get ekki annað sagt. Ég er að keppa við þessa stráka sem eru minna fatlaðir en ég og er að sýna þeim að ég er betri en þeir,“ sagði Helgi Sveinsson í viðtali eftir keppni. „Ég er þarna til þess að vinna þetta og það kemur næst. Ég veit hvað ég á að gera,“ sagði Helgi. Hann hefur nú unnið gull, silfur og brons á síðustu þremur heimsmeistaramótum. Helgi kastaði lengst 56,74 metra sem dugði honum fyrir silfrinu en þetta var heimsmeistaramótsmet í hans fötlunarflokki. Í flokki Helga er keppt í sameinuðum flokkum F42, 43 og 44. En hvað lagði hann upp með í kvöld? „Ég ætlaði að reyna að vera slakur og halda haus. Ég ætlaði ekki að leyfa æsingnum að ná tökum á mér. Þegar þú ert kominn á stallinn og þarf að fara að byrja að þenja vélina þá reykspólar maður stundum og ég gerði svolítið af því núna,“ sagði Helgi. Kári Jónsson, þjálfari Helga, tók upp stutt viðtal með kappanum en það má sjá allt hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Sjá meira
Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn