101 árs heimsmethafi er kölluð fellibylurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 08:00 Julia "Hurricane“ Hawkins. Mynd/Instagramsíða USATF Julia „Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina. Hún kláraði þá hundrað metra hlaupið á 40,12 sekúndum og bætti heimsmetið í sínum aldursflokki um sex sekúndur. Hawkins setti jafnframt met sem elsti þáttakandi á ölduungamótinu frá upphafi. Stærsta fréttin í kringum afrek Hawkins var nefnilega að „fellibylurinn“ eins og hún er kölluð fæddist árið 1916 og er því orðin 101 árs gömul. Hawkins er nú orðin langlangamma en hún eignaðist á sínum tíma fjögur börn. Julia er mikil hjólakona en það ótrúlega er að hún byrjað ekki að æfa frjálsar íþróttir fyrr en á síðasta ári eða eftir að hún hélt upp á hundrað ára afmælið sitt. „Ég er alltaf að dunda mér út í garði þegar síminn hringir og ég þarf alltaf að hlaupa inn til að ná að svara. Ég vissi því að ég gæti klárað þetta,“ sagði Julia „Hurricane“ Hawkins í léttum tón í viðtali við The Washington Post. Þessi fyrrum kennari segir að fjölskylda sína hafi mjög gaman af því hversu öflug hún er á þessum aldri. „Þau hafa mjög gaman að sjá mér hlaupa og ég hef mjög gaman af því að gleðja þau,“ sagði Hawkins í umræddu viðtali. Hún er mikill húmoristi og sagðist meðal annars hafa misst af lúrnum sínum þennan dag vegna keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband af hlaupinu sem og fréttir af henni á Twitter.Did you know, 101-year-old Julia "Hurricane" Hawkins will go for a new record in the 100m?! her on Saturday at 2pm ET! #usatfmasterstrackpic.twitter.com/4NZ6jkbS7P — USATF (@usatf) July 15, 2017 101 y/o Julia Hawkins just ran 40.12 in the 100m at #USATFMastersTrackhttps://t.co/11eQkqZtcnpic.twitter.com/w23H0iuPK6 — RunnerSpace.com (@RunnerSpace_com) July 15, 2017 Julia "Hurricane" Hawkins is now the oldest female athlete to ever compete in the #usatfmasterstrack championships https://t.co/NqKqxn0YYZ — The News & Observer (@newsobserver) July 17, 2017 These ladies prove that age is just a number. Check out the Women's 80-100+ 100m, with 82-year-old Christel Donley (21.60), 92-year-old Mary Norckauer (33.21) and 101-year-old Julia Hawkins (40.12)! Watch more on demand on USATF.TV+. #usatf #usatfmasterstrack #trackandfield #tracknation #inspire #track A post shared by USATF (@usatf) on Jul 15, 2017 at 3:15pm PDT Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Julia „Hurricane“ Hawkins stal senunni á opna bandaríska móti öldunga um helgina. Hún kláraði þá hundrað metra hlaupið á 40,12 sekúndum og bætti heimsmetið í sínum aldursflokki um sex sekúndur. Hawkins setti jafnframt met sem elsti þáttakandi á ölduungamótinu frá upphafi. Stærsta fréttin í kringum afrek Hawkins var nefnilega að „fellibylurinn“ eins og hún er kölluð fæddist árið 1916 og er því orðin 101 árs gömul. Hawkins er nú orðin langlangamma en hún eignaðist á sínum tíma fjögur börn. Julia er mikil hjólakona en það ótrúlega er að hún byrjað ekki að æfa frjálsar íþróttir fyrr en á síðasta ári eða eftir að hún hélt upp á hundrað ára afmælið sitt. „Ég er alltaf að dunda mér út í garði þegar síminn hringir og ég þarf alltaf að hlaupa inn til að ná að svara. Ég vissi því að ég gæti klárað þetta,“ sagði Julia „Hurricane“ Hawkins í léttum tón í viðtali við The Washington Post. Þessi fyrrum kennari segir að fjölskylda sína hafi mjög gaman af því hversu öflug hún er á þessum aldri. „Þau hafa mjög gaman að sjá mér hlaupa og ég hef mjög gaman af því að gleðja þau,“ sagði Hawkins í umræddu viðtali. Hún er mikill húmoristi og sagðist meðal annars hafa misst af lúrnum sínum þennan dag vegna keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband af hlaupinu sem og fréttir af henni á Twitter.Did you know, 101-year-old Julia "Hurricane" Hawkins will go for a new record in the 100m?! her on Saturday at 2pm ET! #usatfmasterstrackpic.twitter.com/4NZ6jkbS7P — USATF (@usatf) July 15, 2017 101 y/o Julia Hawkins just ran 40.12 in the 100m at #USATFMastersTrackhttps://t.co/11eQkqZtcnpic.twitter.com/w23H0iuPK6 — RunnerSpace.com (@RunnerSpace_com) July 15, 2017 Julia "Hurricane" Hawkins is now the oldest female athlete to ever compete in the #usatfmasterstrack championships https://t.co/NqKqxn0YYZ — The News & Observer (@newsobserver) July 17, 2017 These ladies prove that age is just a number. Check out the Women's 80-100+ 100m, with 82-year-old Christel Donley (21.60), 92-year-old Mary Norckauer (33.21) and 101-year-old Julia Hawkins (40.12)! Watch more on demand on USATF.TV+. #usatf #usatfmasterstrack #trackandfield #tracknation #inspire #track A post shared by USATF (@usatf) on Jul 15, 2017 at 3:15pm PDT
Frjálsar íþróttir Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn